Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.2001, Blaðsíða 9

Skinfaxi - 01.10.2001, Blaðsíða 9
Hefði ekki verið réttast að farangurinn með gám yfir hafið? „Það liggur við, það hefði sjálfsagt sparað mér handtökin á flugvellinum en tæki líklega aðeins of langan tíma." Var förðunarfræðingurinn með sér tösku undir snyrtivörurnar? „Nei, en það var vegleg snyrtibudda tekin með í ferða- lagið." Hvernig er það svo í keppnunum, treyst- ir þú einhverjum öðrum til að mála þig eða gerir þú það sjálf? „Ég er ekkert svo hörð á því, það er alltaf gott að læra og sjá handbrögð annara þó ég hafi reyndar skipti mér aðeins af á lokakvöldinu." Þú varst ,í förðunarnámi í Milano. Á hverju byggist það nám? „Það er mjög margþætt og byggist á mörgum ólíkum námskeiðum t.d. teikningu, hönnun, bún- ingasögu, stíliseringu og auðvitað förðunin allt frá grunni upp í „special affects" fyrir leikhús og kvikmyndir." Er draumurinn að komast erlendis og starfa við kvikmypdir og leikhús? „Hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér? Ég er meira en til í að jfara erlendis aftur. Mér þvkir þessi bransi ekki eins spennandi á íslandi og erlendis." Nú hlýtur þú að fylgjast vel með tískunni sem fegurðardrottning og förðunar- fræðingur. Hefur þú alltaf haft mikinn áhuga á tísku og því sem fylgir fegurð? „Þessu verð ég að svara játandi. Ég hef alltaf verið mikill fagurkeri og hef haft mjög gaman af því að fylgjast með fegurðar- drottningunum okkar í gegnum tíðina. Einnig hef ég mikinn áhuga á því sem er að gerast í tískugeiranum, enda er það hluti af starfinu." Er einhver sérstök tískubylgja í gangi um þessar mundir? „Auðvitað er alltaf eithvað að gerast í tískunni, nú er td. flauel og leður mjög vinsælt og mér finnst brúni liturinn nokkuð ríkjaridi þessa dagana. En fólk á að klæðast fö um sem því líður vel í, við megum ekki veiða of mikil fórnarlömb tískunnar því tískari breytist mjög ört og það getur verið erfi t að fylgja henni eftir. Mér finnst íslendingar alltaf að verða Þetta er þó ekki eini titillinn sem þú hefur tekið á móti í gegnum tíðina því þú ert mikil íþróttakona og hefur náð ágætis árangri á þeim vettvangi? „Já, ég hef alla tíð verið mikið fyrir íþróttir. Ég byrj- aði 6 ára í fimleikum og æfði þá í 6 ár. Eftir það prófaði ég nokkrar íþróttir t.d. dans, frjálsar og endaði svo í fótbolta næstu tvö árin. Eftir boltann lá leiðin í þolfimi og ég hef eiginlega haldið mig í líkamsræktar- stöðvunum síðan. Varðandi íslandsmeist- aratitla þá get ég státað mig af tveimur slíkum á ferlinu, annars vegar í fótboltanum með Blikum og hinsvegar á unglingamóti í þolfimi fyrir all mörgum árum." sjálfstæðari hvað varðar eigin stíl og óhræddir við að vert Nú hefur íslenskt kv< fyrir mikla fegurð pínulítið öðruvísi." enfólk verið annálað bæði hér heima og Hvernig var að taka „Það var vissulega erlendis. Þar sten Jur þú í farabroddi eftir að hafa verið valin Ungfrú ísland.is. á móti þessum titli? heiður og hefur opnað ýmsa möguleika fyr r mig, það er engin launung að íslenskt kvenfólk er mjög fallegt og að vera valin ú stúlkna var alveg frát ært." hópi stórglæsilegra Mér var bara gefinn einn líkami og ég veit ekkert vitlausara en að eyðileggja hann með óþarfa reykingum. ólíkar skoð, inir mín vegna. Stelpur verða sjálfar að taka ákvörðun um hvort þær vilji vera með í svona keppnum, ég gerði það og sé ekki jeftir því. Mér finnst meira en sjálfsagt að nýta tækifæri sem þetta." Getur þetta stafað af öfund? „Það má vel vera en ég ír búin að læra að taka ekki inná mig svqna gangrýni, eins og ég segi þá er eðlilegásti hlutur í heimi að fólk hafi misjafnar skóðanir og ef ég ætla að láta einhverjar gágnrýnisraddir stoppa mig þá afreka ég nú ekki mikið í lífinu." Hvetur þú stúlkur til að taka þátt í slíkum keppnum? „Ekki spurning, lífið er til þess að lifa því og ! það er um að gera að nota tækifærin sem-okkur bjóðast, því við lærum af reynslunni óg þetta er ekkert annað en mikil lífsreynslc i og góð skemmtun." En hver er galdurinn á bak við suona fallegt útlit og hraustan líkama eins og þú hefur? „Þe :ta er eitthvað serq þú ættir að spyrja mömmu og pabba um, e! ég sagt að lifn iðarhættir skipta Ég hreyfi mig reglulega, borða hollan mat, hugsa vel um húðina eins og ég fái borgað fyrir það." eitt get lu máli. nokkftð osi Nú reykir þú ek d. Það hlýtur að hafl sitt að segja varðandi útlitið? „Já, þ® er alveg rétt. Ég he aldrei reykt og mun adrei koma til með að gera það. Eins og flfestir ættu að vera farr ir að vita þá eru reykilgar ekki góðar á neinn hátt, þar er útlitið elgin undantekning. Mér var bara gefinn linn líkami og ég vei eyðileggja hann ekkert vitlausara enlað rpeð óþarfa reykingumj Hvað finnst þér um reykingar? „Sóla- skapur og heilsusj lillir af verstu gerð, og |ið sem haldið að STÓR mistök." þfetta sé töff þá eru þþð Fer það saman að vera nett og fín feg- urðardrottning og stunda íþróttir eins og knattspyrnu, sem mörgum finnst ansi karlmannleg íþrótt? „Hvaða hvaðal! Við eigum fallegar konur á öllum syiðum í þjóðfélaginu sama hvort það er í qportinu eða einhverju öðru." I Nú hafa fegurðarsamkeppnir stundum fengið gagnrýni og þá helst frá fáum en háværum kvenskörungum sem setja út á slíkar keppnir. Eru þetta hálfgerðar gripasýningar og jafn niðurlægjandi fyrir kvenþjóðina eins og þær vilja meina? „Mér finnst þetta alltaf jafn skemmtileg umræða því að fáir státa sig eins mikið af fallegu kvenfólki eins og við íslendingar og svo er eitthvað voqalega viðkvæmt að halda saklausar fegurðar- samkeppnir sem gefa ungum stúlkurrj tæki- færi á að læra að koma fram og að kynnast nýju fólki. Æ-i ég veit það ekki, fólk má hafa Þetta virðist verp unglingum og alltaf að vera nokkuð í tísku na ildursmörkin virðast að lækka. Hver ér ástæðan? „Ég gr ri mér ekki alveg grel fyrir því þar sem íg hefði haldið að foj- varnarstörf yrðu sterkari með hverju árir sem liði. í raun o< vitað eins mikið urr annara vímuefna ei ámjög erfitt með að veru höfum við aldrai skaðsemi reykinga ol is og einmitt núna. ÉJ trúa því að unga fólkia láti það sem vind urp eyru þjóta." En þetta er alvarjegt mál því oft ert reykingar og drykkja m.a. undanfaril sterkari efna þ.e. einhverja leið til ac þróun? „Þarna held fíkniefna? Sérðul sporna við þessari ég að foreldrar mættul bæta sinn þátt, það vSrðist sem að foreldrarl séu oft frekar blindir i /rir þessu þangað til í j óefni er komið. Það \ arf að auka útivist og íþróttaiðkun unglinga það vissulega minnk- ar líkurnar á slæmum félagskap og krakk- arnir hefðu ekki síðurlgott af því."

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.