Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.2001, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.10.2001, Blaðsíða 15
 © sig og vilja grennast til að líkjast einhverjum fyrirmyndum eða að þeirri einföldu ástæðu að þeim finnst það flott. Áhrifin geta komið frá ólíkum stöðum en líklega eru þær að bera siga saman við fyrirsætur sem þær sjá. Þessar grönnu fyrirsætur eru út um allt. Þær eru í tískublöðum, í sjónvarpinu og jafnvel á strætóskýlum. Við komust því ekki hjá því að sjá þær. Þær smitast því m.a. frá tískuheim- inum." íþróttir skipta miklu máli Er með einhverju móti hægt að koma í veg fyrir að stúlkur lendi í þessu? ,,Ég held að íþróttirnar haldi þessu í skefjun. Þær grennast svolítið með þvi að stunda íþróttir og með þvi að hreyfa sig, en þær fá líka vöðva og verða heilbrigðari. Það er að sjálfsögðu miklu skynsamlegra að grennast með því að hreyfa sig en að svelta sig. Ef þú berð saman 60 kíló konu í hreyfingu og 60 kílóa konu sem er ekki í hreyfingu, sem eru jafn háar, þá er sú kona sem er í hreyfingu margfalt fallegri, bæði í útgeislun, andliti og á líkama þrátt fyrir að þær séu jafn þungar." Heldur þú að það séu margar stúlkur hér á landi sem glíma við lystarstol eða lotugræðgi? ,,Já, ég er í engum vafa um það. Það er mikið af stelpum sem eru með það á heilanum að vera grennri. Þær eru þá ekki sáttar við sjálfa sig og telja sig feita eða ekki nógu granna." Er lystarstol háð ákveðnum aldri? „Nei, en þetta er mest hjá stúlkum á aldrinum 10 til 20 ára." 10 ára stúlkur, það er mjög ungt? ,,Já, en þetta er veruleikinn. Ungar stúlkur sem eiga kannski systur eða mæður sem eru mikið að tala um þetta og velta sér upp úr þessum hlutum eru í meiri hættu en aðrar stúlkur. Foreldrar og systkini geta því haft mikil áhrif." Hvað geta foreldrar gert sem grunar að dóttir sín sé með lystarstol eða lotugræðgi? „Það er mjög gott að tala við fólk sem hefur lent í þessu og býr yfir mikilli og góðri reynslu. Ég mæli einnig með því að foreldrar tali við sálfræðing eða geðlækni sem er með menntun í þessu. Það er að vísu erfitt að finna geðlækni með þessa menntun og þv(er mjög gott 'áð taka einstakling \ með serrr-héfur f'éyhs^u í þessum málum og skilur um hvað'-úaáiið^soýst.." \. X, y\ igoi itta Þetta kemur .Xéggst lystarstol og Jotugræðgi stelpur eða geta strákar fengið .Strákar geta alvegWengíö, þeW aðallega fyrir þá sem frti, í lyftingurp og vilja vera \ . sftornir. Þeir vilja þá ekki börða'mikið til að stWasJ, en það getur verið erfitt vegnf mikillar brennslu. Þeir þurfa því að börða mikið og'eiga það því til að fáátköst og borða of mikið miðað^vjðþað'se'm þeir mega. Þeir fá þá samviskubit á eftir og reyna að

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.