Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.2001, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.10.2001, Blaðsíða 41
andrea róberts Legg til að fólk taki enga sénsa Rosalega mikil vinna - brjálað stuð Nú hefur þú verið áberandi á íslandi, fyrst sem fyrirsæta og síðar sem sjónvarpskona. Hvernig kom það til að þú fórst að vinna í sjónvarpi? „Það er alveg ótrúlegt hvað ég hef verið heppin með atvinnutækifæri í lífinu. Eg er ekki að segja að ég hafi fengið þau á silfurfati, hvað um það, mér finnst gaman að starfa við fjölmiðla og er glöð að vera komin inn á þessa braut. Eg held að ég sé meira að segja að fara að fatta hvað ég ætla að verða þegar ég verð stór. Þetta byrjaði allt í sjónvarps- þættinum *Sjáðu sem sýndur var daglega á Stöð 2. Það var sannkölluð "fjölmiðlavertíð" sem stóð yfir Menningarárið 2000. Rosalega mikil vinna, mikið álag, rosalegur skóli og brjálað stuð. Eftir það starfaði ég á fréttastofu Stöðvar 2 í íslandi í dag sem var frábær reynsla fyrir mig. í fjölmiðlabransanum hittir maður mikið af fólki og er alltaf að læra eitthvað nýtt og á meðan það er þannig lield ég áfram, ekki spurning. Nú er ég að undirbúa þátt sem fer í loftið um miðjan nóvember og verður sýndur á stöðinni sem rokkar, Stöð 2 að sjálfsögðu. Eg ætti sem Maður hefur tekið eftir henni víða. Fyrst sem fyrirsæta og síðar í sjónvarpinu þar sem hún er blátt áfram þannig að fólk hefur hrifist með. Andrea Róbertsdóttir byrjaði ung að vinna sem fyrir- sæta og var annar þáttastjórnandinn í þættinum *Sjáðu og síðar í Islandi í dag á Stöð 2. Núna er skutlan að fara af stað með nýjan þátt á Stöð 2. • • / Skapti Orn Olafsson fór á stúfana og tók Andreu í stutt spjall um það sem hún er að gera þessa dagana og hvernig vímuefnavan- dinn blasir við henni. Stutt spjall var það því Andrea er á fullu þessa dagana við að koma nýja sjónvarpsþættin- um í loftið á milli þess sem hún lærir á gítar! HOLTA KJÚKLINGUR Við breytum ekki álegginu en bætum umbúðimar! Nýju umbúðirnar tryggja að kjúkingabrauðáleggið er alltaf ferskt, bragðgott og fyrsta flokks. Taktu eftir að áleggið er óbreytt, þetta er sama garnla góða áleggið. Nú er auðveldara að finna kjúklingaáleggið í kæliborðinu. Það gerir rauði liturinn. Hefurðu vitað það betra ? Ég mæli með tveimur sneiðum af fitusnauðu Holta-kjúklingaáleggi og grænmeti á grófu “Multigrain" Finn Crisp hrökkbrauði. Þetta er t.d. frábær morgunmatur og góður skammtur af próteini, treQum og kolvetni. Lisa Hovland íslandsmeistari í vaxtarækt 2000 Reykjogordur M

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.