Alþýðublaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-eiið At m£ Jkl|»ýa«iflolckBiaiit 1922 Fóstudsgina ij. aóvember 366. tölublað 4. sambandsþing Alþýðusambands íslands. Það verðar sett f dag kl. 3 i Goodtemplarahúsiau. Korca þar , sam&a 37 fulltrúar frá 12 íélög- vm, sem eru í Alþýðusanibandinu. Ea auk þess raá búaat við fleiri fulttrúam frá féiögum, íém aækjá , jwn inngöngu í Alþýðusiœbandið á sjálfu þinglnu. Alþýðusambaudlð er ekki nema 3 sex ára gamsilt Það var stofatð í mnr, á*ið 1916 með samtökum fimm verkalýð*félaga hér f bæn- um, og voru ekki fleiri félögi því tii aðbyrjamcð Ea bráðlega tók þeim félögum að fjölga, er sáu, að elna ráðið til þes» að geta haít nokkur veruleg áhrif i þá átt að koma áhugam&lum slaum i íramkvæmd var að mynda öflogt sambánd á mllli félaganns. Er nú svo komtð, að ( Alþýðusambind iuu eru nú 16 íéiög með samtals a«i 4000 féhgimönnum Jiiratat því, sem Alþýðusatu bandið styður verklýðsíéldgia i sé raílum þeirra, svo sem kaup gfíidsmáSuu og þvi um lfku, berst það fyrir sameiginlegum áhuga málum þeirra og sllrar alþýðu á stjóramálasvlðiou með því að ataría sem itjórnmilsflokkar að ¦því feð bæta kjðr alþýðuaaar. I þvl starfl fylgir Alþýðusatnbtndið steíau jatnaðarmaana eins og öll öaaur verkiyðssamböod hvarvetna um allao . heím, eada er það aú eias sijóramálastefha, *em nokk- ". uirt tlllit tekur til áhugamáía, vcrk lýðsias, Hefir Alþyðusambandinu þegar orðið talsvérrágengT~á""þvl sviði, svo að A'þyðuflokkurinn er nú eftir scx ára starftemi orðian þriðji atærsti stjórnmikflokkurinn, og fer fyígi hans d gvvxiædi A hann fulitrúa i flettum bæjarstjórisum á landinu pg eirm fulitrúá á Alþingi. t&í búast við, að lunn eignist þár áð minsta kösti atx eða sjö fulltrúa efttr cæ«tu konningar. Ottó N, ÞoHáksion var fyrsta árið forseli Alþyðusauih&adsins. Siðaa hefir forseti verið Jón Bild* vinssoa alþingismaður og baejar- fulít úi, framkvæmdastjóii Alþýðu braudgerðtriaoar hér i baeaum, og má sjalfssgt þakka honum að oojög miklu leytl þann viðgang, sem Alþyðussa bandíð feefir hlotið þenoao stutta Umi, • Fyrir saœbasidtþlngiau Hggja að þessu siani ýmjs merkileg mál til meðfetðar og úrlau3nar. Er ekki að efa, að störf þess að þessu sinni eint og áður munl verðattl þess að gefa samtökum verkaiyðsins og framgáogi Jafoaðarstefhunnar hér á landi beioao byr uadir báða vængi, enda eru þar samankomolr til samvionu flsst allir þeir meoá iaaan Alþyðusambaadsins, seret hafa bezt tök og mestan áhuga á þvf áð verða málefnum þeis '»ð*gagni.i¦•''¦¦;- k.j; g, Óakar Alþýðublaðið þingiau og fulltrúuacoi' hktningju með statfið og að þvi megi auðnastað stytta sem mest Jeiðlaa að takmatkiou, sem ar útrýaiing alls böht og varaoleg veiliðao allra bæði and- lega og llkamlega. ^tviunkysið 09 kaupgjiliii. ir það cr hugleitt, hversu '_'tnaYgt Tþað er, sem ÓHBöið er hér I bæauai af þtfi sem óumfiyjanlcgt er «ð gert verði, getar ekki hjá þvl farið, að möunuoi virðist ekki eialelklð' það átvisnukysi, aem nú I 0.6.T. Vfkingur nr. 104. Fuadur föstudagian 17. nóvember. Kossiog fulltrúa til um> dsmisstúkunnar og fleira. Mietið stundvlslega og fjölmennið. rfkir, og fari að hugsa sests svo, s.ð hér kunni að vera einhver b'ögð I taflf,— að stirfanuleysið kunni að verá að einhvetju leyti Inúið fram af ðsettu ráði með þvf að draga oauðsyoleg störf 1 langinn. Það hefir áður verið sýnt fram á það hér i blaðlnu, að hinn raesti fjöldi verkefna hér i bsaum beia- Ifnis blður eftir þvf að vera unn- ioo, svo sem vatosveitso, baroa> skólabyggiog, flórlagalng hafoar- bakkanaa og fleira. Það ar þvf sýailegt, að atvinouleysið stafar ekki af því, að verkefni vanti. Ea þá má ef til vlll berja þvi við, að fé vanti lí! þesi rtð hægt sé að ráðast i framkvæd þessará vérka. En um eltt þeirra yiil «ú svo tll, að fé er fengtð til fram- kvæmdar á þvf, og það er vatns- veitan. Það var afráðið þegar i vor, sem ieið, að ráðast í það fyrirtæki, Jafaskjótt sem fé vas<i feogið. Nd hefði mítt ætla, að jafoskjótt aem þetta var afráðið heíði verið farið að vinaa að undirbúningi framkvæmdarinnar, svo að alt væri til, er féð hæmi. Ea i stað þess er að þvi er virð- ist af ásettu ráði geymt að gera aokkurn alvarlegaa undirbúaiitg fyrr ea féð er feugið. Bjejarstjórn er dregia á langinn með tvfræðum og vafasömum upplstungam, og vatnsnefnd, sem er kosin einhiiða úr meirihluta bæjarstjórnarinnar, veltir vösgum yfir uppáitueganum og ksraibt ekki að ;aeiaai ciður- stððu um þær. Þegar nú isvoaa er f garðinn búið, er ekkeit undarlegt, þótt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.