Skinfaxi - 01.05.2004, Page 16
MYNDIR UR STARFINU
Vinnustofan Ás sér um að pakka öllu kynningarefni fyrir
UMFÍ. Þessi mynd var tekin þegar starfsmenn Áss voru í
óðaönn að pakka Fíkn er fjötur og landsmótsbæklingi
sem sendur var til foreldra allra unglinga, 12-15 óra, ó
landinu. Á Landsmóti UMFÍ verður m.a. keppt í íþróttum
fatlaðra.
Kynningarstarf er mikilvægt í starfi hreyfingarinnar.
UMFÍ boðar reglulega til fjölmiðlafunda í tengslum við
starfið og hin ýmsu verkefni. Þessi mynd var tekin ó
fjölmiðlafundi vegna Landsmótssumars ó Sauðórkróki.
Samróðsfundur UMFÍ var haldinn á Sauðórkróki um
miðjan maí. Þar mættu fulltrúar héraðssambanda
víðsvegar að af landinu. Farið var yfir starfið og verkefni
sumarsins.
Eldri ungmennafélagar og Félag óhugafólks um íþróttir
aldraðra funda í hverri viku í Þjónustumiðstöð UMFÍ. Þau
ætla m.a. að fjölmenna á Landsmót á Sauðórkróki og
keppa í boccia, púttkeppni, sýna fimleika og dans.
Guðrún Nielsen stjórnar fundi og Sæmundur lagar kaffi.
UMFÍ hefur síðastliðin tvö sumur staðið fyrir norrænum
leiðtogaskóla á íslandi fyrir hönd NSU. í sumar verður
skólinn haldinn í Danmörku og sendir UMFI þótt-
takendur í skólann.
Ungmennafélagsæfingar við Gullfoss. Flestir lóta sér
nægja að dóst að fegurð Gullfoss en þessir ungmenna-
félagar létu það ekki duga og tóku nokkrar Múllers-
æfingar til að tengjast enn betur hrikalegri nóttúru-
fegurðinni.
UMFÍ - Allir með
16