Alþýðublaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1922, Blaðsíða 2
AL< f Ð 0 «*.**.© I í tnenn íarl sð hugsa eitthvsð llkt því, sem á er minst i upphafi þessarar greinar. Það er sannar- lega engin furða, þótt me&n haldi, að þetta verklag sé vlðhaft < ein hveijam ákveðnum tilgangi. En hver er þá sá tiígangar? Ef athaguð er koiningin f vatns- hefndina, aést þad, að i hanx'er koiið eins og f þasr nefediíí sem meiri hlnta bæjarstjórnar er annast nm, rjirhagioefnd og iasteigha- ne'hd. Það er þvf langliklegast, «9 melri hlutiua hsfi hugsað sem svo, að beit væri að hafa íuli komin ráð yfir þelrri nefhd, en það gat ekki verið nein áitæða tll. þeis neraa þvf að eins, að eitthvað mikið væri íyrir hann undir vitnsnefad kotnið. Það er , þvi bersýnilegt, að afráðlð hefir verið að tska vatnsveitumalið upp, áður en kosið var f nefndimar á síðait liðnum vetii. Úr því aðsve hefir verlð, hefði mátt búast við i þvf,- að undirbúningi verkslns hefði verið flýtt, ef ekki heíði átt að nota málið öðruvísi ea til írara kvæmda, og hefði þí verið leik andi hægt að; byrja á verkinu, • þegar er annatima aumarsins isuk. En til hvers er þetta dregið? Það er alkunnugt, að þegar mlkið atvinnuleysi er, ¦ þá hafa menn tithneigingu til þess að bjóð &st til þess að lækka kauplð f von um að fá þá heldur eitthvað að gera. Enn fremur er þ»ð kunn- ugt, að atvinnurekendum er nú íöluvert kappsaiá! að fá kaup til að lækka. Nu cr ifklegt, að ef vinna við vatniveituna hefðl hsf- i ist í hsust, þá hefði minni neyð krept að mönnum og þeir því verið ófúiari til kauplækkunar. * Fyrir atvlnnurekendur gat þvf verið nokkuð uadir þvf kqmið, að verkið drægiit úr hömlu, þvf að þá var ekki vsnlauit ora, að verka œenn bilaði þrek til að standast móti kauplækkun, og vlldu vinna hana til að U vinnu, þó kaupið væri of iitið. Og þegar enn er athugað, að meiri hluti , bæjar- stjórnar styðst við atvinnurekend- urog f vatnsnefnd er maður, sem st&ðið hefir f brocldi atvhumek- endafciagsins, Þórður Bjarnason kaupmaður, þá vhðist eagin fjar- stæða að hugsa sér, að óhægt hefði getað verið fyrir faana að ganga á móti atvinnnrekendum með þvl að stofna til atvianu, sem Ódýrustu og beztu olíurnar eru: Hvítasunna. BJEjölnii-. Gasolía. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. Biðjið œtið um olín á stáltunnum, sem er hreín- nst, aftmest og rýraar >&ki Tlð geymsluna. L a n d s v er as 1 unin. L©lkfé'acr ReylcJavIkuF* Agústa piltaguil. Leikið laugardag 18. þ. m. kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir föstúd. frá kl. 4—7 og laugar- 4ag kl. 10—1 pg eftir kl. 2. gæti gert allar kauplækkunarvonir þeltra að eagc. Nei; þv( vetður trauðla neitað, £Ö það lítur illilega út fyrir, að vatnsveitumálið sé dregið á lang inn til þess, að atvinnQleysið kreppi svo að mönnum, að þeir neyðist til kauplækkunar.v Lfklegt er þó hitt — og það væri að skömra iard til skárra fyrir meiri hlutaaa I bæjarstjórn —, að hér sé cin skærum ódugaaði um aS kennaJ frorðmenn og 6raeitlaiið j Korðmenn ganga á land á Orœnlandi og reisa þar þráðlansa loftskeyta- stðð. Þegar Danir köstuðu eign sinni i alt Grænland 1921 og færða einokunina og hafabannið. yfir alt Norðaustar Grænland, vildu Norð menn ekki vlðurkenna rétt Dana til að Ioka þessari strönd, og þeg- ar Dahir vlldu ékkiT beygja áf,' neituða Norðmean að viðurkenna eignarrétt Dsna tíl þessa lendi Siðan hefir staðið stöðug deila í norskum blöðum nm þetta. Norsku blöðin hafa undantekning- arlaust öli sern eitt aeitað þvf, að Danir ættu nokkurn hlut f G/ænlandi, en vitanlega hefir kurteisin bjáþeim veiið á mis- munandi stigi. Döosku blöðin hafa tekið þessn með stillingu, meðan árangurs- Isus; r samnihgatilrannir hafa íarið á milli nonku og dönsku stjórn* annð. Nú fyrst eftir að Norðmena hafa sett , norska rfkisttofnun á land á Grænkndi fyrirvaralaust og leyfislaust, hata þau farið að rumska. Þannig skrifa Natíonaltidénd* 15 okt.: »AÍ fráiögn Grænlandsfarans kapt. Thostrnps til þesia blaðs kom það f Ijós, að Nörðmena hetðu án nokkurra umsvifa tekið sér yfirráð yfir dönsknm eignum i eynni Jan Mayen fyrir auitan Grænland og að norskir veiðimenn hefðu sett þar upp þráðlausa stbð. Vér yöktum þá þegar átbygli á þvf, að Austarrfki hafði áður af- salað sér þenari ey til Danmerk* ur, og þótt þeisi daniki eignar- réttur hafi ef til vill ekki verið opinberlega viðurkendur, hefir Danmörk þð að minsta kosti unn- iðhéfð á éyhni. Þá f fyrttu, var hægt að trna þvf, að þetta væri eiastakt tilfelli, sprottið af þörf norskra veiði- manna til að hafa samband við umheiminn. En landgöngu Norð- manna og valdsyfirkeat i Jan Miy.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.