Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 19.12.1967, Blaðsíða 3
BEðvikudaípir 19. desember 1967 Mánudagsblaðið TJna Collins, leikmyndateiknari Jolasýning Þjóðlaikhússins A annan í jólum frumsýnir Þjóðleikhúsið, Þrettándakvöldið, eftir William Shakespeare. Þrett- éndakvöld er tvímælalaust vin- sselast a£ öllum gamanleikjum Shakespeares, enda er petta pað leikrit hans, sem oftast mun vera sýnt. Sögu-þráður leiksins er til- tölulega mjög einfaldur og að- gengilegur. Mannleg hlýja og Ijóðræn fegurð einkennir allt verkið, en umfram allt er það skopið, sem situr þar í fyrirrúmi cg hefur gert þetta leikrit sVo ó- trúlega vinsælt an aldaraðir. í>ýðing leiksins er gerð af HeJga Hálfdánarsyni, og er þýð- ing hans einstætt listaverk. Ena faefur það ekki verið metið a^ verðleikum, hve stóran skerí Helgi Hálfdánarson, hefur lagt íslenzkum fc 5kmenntum, með hin- ram mörgu þýðingum sínum, á snilldarverkum Shakespeares. „•- Þrettándakvöld, var fyrstaleik- rit Shakespeares, sem hefur ver- ið sýnt hér á landi. Léikurinn var fyrst sýndur hér, hjá Leik- félagi Reyfcjavíkur 23. apríl árið 1826, og var Indriði Waage leik- stjóri. Aðalhlutverkin, vpru • þá leikin af: Friðfinni Guðjónssyni. Águsti Kvaran, Brynjólfi Jóhann- essyni, Soffíu Guðlaugsdóttur oz, Indriða Waage. Þessi sýning vakti mikla og verðskuldaða at- hygli. Valur Gíslason, lék þar sitt fyrsta hlutverk, og eru því senn liðin 42 ár, síðan hann hóf leiklistar-feril sinn. Eins og fyrr s'egir verður, Þrettándakvöldið, frumsýnt á annan í jólum í Þjóðleikhúsinu. Leikstjóri er Benedikt Árnason, en Una Collins gerir leikmynd- ir og búninga-teikningar. Leifur Þórarinsson hefur samið nýia tónílist við leikinn og verður hún nú flutt í fyrsta skipti. Aðalhlutverkin eru leikin af þessum leikurum: Kristbjörg Kjeld leikur Víólu, Erlingur Gislason er Orsínó hertogi, Bessi Bjarnason leikur Andrés, agahýr, Flosi Ólafsson er Herra Tobías, búlki, Ævar Kvaran, leikur Fjasta, fífl, Margrét Guðmunds- dóttir er María, ítúrik Haralds- son er Malvolio og Jónína Öl- afsdóttir leikur Ólivíu, en þetta er fyrsta hlutverkið, sem hún leikur hjá Þjóðleikhúsinu. Jónína er fyrir nokkru komin til lands- ins, eftir langt leiklistarnám í Englandi, en áður stundaði hún leiklistarnám hjá Leikfélagi R- víkur. Auk þess koma margir aðrir leíkarar fram í minni hlutverk- um. Bók er bezta jólagjöfin! Munið að allir verða að eignast bók - Kaupa bók - geffa bók, en margt er á boðsfólnum og hverga á að velja? Ægisútgáfan vekur athygli á eftirföldum bókum: t(WT W)9ntfl< ¦;¦:-:¦:¦:-¦:- . :-,-. .:y:.yyy.<:^:.y.:ý-yy inn í loftí—einn á s]i •^Ki^-.+J tbwM-.tiL ir fraaeis Cliicliesler Hflanmtfnír hciis eg hdiudaðir Einn á loffti - einn á sjó Bók sem Ásgeir Jakobsson hefur tekið saman um ævi og hetjudáðir ,Sir Francis Chichester, sem er einn mesti furðufugl sögunnar og eru afrek hans í lofti og á sjó ótrúleg. Svo sem kunnugt er var Chichester aðlaður fyrir síðasta afrek sitt. er hann sigldi einn á skútu sinni kringum hnöttinn. Þetta er eflaust óskabók allra flugmanna, sjómanna og ævintýragjarnra ungmenna. Lærdómsrík og spennandi frá upphafi til enda. Líklega verður róið í dag RABBAÐ VIÐ SKEMMTILEGT FÓLK mmmm*mw^..£ffii:rSTEFÁN JÓNSSON. . . .. «A7*4 **-»i' 10 viðtalsþœttir: — Steinþórsbáttur — Hofstaðagoðinn — Jóhannes í Valholti ----- Marka-Leifi — Spámaðurinn Runólfur Pétursson — Um sálirnar og frelsun þeirra og trúarlíf í verbúð núrner sjö — Rakel Bessa- dóttir, galdramanns. — Guðjón á Eyri og tilgangur með mannlífinu — Tröllið úr Eystra-Horni — Alexandría íslenzka úr Jökulfjörðum. Úlfhundurinn Frábær unglingabók, ame- rísk verðlaunasaga. Stúlk- ur jafnt sem drengir munu hrífast af þessari hugljúfu en jafnframt spennandi sögu. Spegill samtíðar eftir STEINGRÍM SIGURÐSSON &&£ Skemmtileg og fróðleg viðtöl og fjölmargt nafn- kennt fólk, þar til má nefna: Sigurð Greipsson, Jóhannes á borg, ólaf Tryggvason, Margréti á Öxnafelli, Björn Gíslason, Einar Hjaltested söngvara, Bjarna í Tóbakshúsinu, Þórð á Sæ- bóli, Gunnar Gunnarsson, Kjarval, Freymóð, Kristmann og m. fl. k HELVE6UM KAFSINS A helvegum hafsins Jónas St. Lúovíksson tók saman. Efni: í opirm dauðann. - Dapurleg leiðarlok. Ægislys á Eystrasalti. - Upp á líf og dauða. - Sigling til tortímingar. - Aleinn gegn útíhafirMi. - Moría vitovördur María vitavörður Ástarvog hetjusaga. Hér segir frá ævi stúlku á afskekktri eyju. — Myndin er skýr og eyjar- skeggjar ljóslifandi á síð- tan bókarinnair. klukkuna Eldheit ástarsaga eftir Dennise Robins. Fiona, eftir sama höfund seldist upp á svipstundu. Denise hefur skrifað 150 bækur, sem náð hafa mikl- um vinsældum. n

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.