Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.12.1967, Síða 5

Mánudagsblaðið - 19.12.1967, Síða 5
Miðvikudagur 19. desember 1967 Mánudagsblaðið 5 Afskorin blóm avorur Blómstrandi pottaplöntur Gróðrarstöðin við Mihlatorg, Símar 22822 og 19775. ALLTI JÓLAMA TIK'N Holdanautakjöt Alikálfakjöt Svínakjöt Dilkakjöt Fuglar flrval í allar máltíðir Hafnarstræti 5 — Sími 11211 Opínn kT.1 13.30 íll 17,30. • Laugardaga kl. 10 til 12. # • ANNAST ÖLL VENJULEG SPARISJOÐSVIÐSKIPTÍ SparísjóBur Vélstjóra BÁRUGOTU 11. SPÁRISJÖDUR ALÞÝÐU Skólavörðustíg 16 — Reykjavík. Símar: 13535 — 14320. — Pósthólí 543. □ Opínn kl. 9 — 4. □ Föstudaga kl. 9 — 4 og 5 — 7. Q Laugardaga kl. 9 — 12. ANNAST ÖLL VENJULEG BANKAVIÐSKIPTl SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR Tvær nýjar sögur eru komnar út: Ilápert Mentzan Þetta er framhald sögunnar Fanginn í Zenda eftir Anthony Hope, sem út kom fyrir ári. Báðar eru þessar sögur hörkuspennandi og skemmtilegar, enda ein- hverjar frægustu og vinsælustu sögur sinnar tegund- ar, sem ritaðar hafa verið. Kristmundur Bjarnason þýddi. — Kr. 210.00. v Landnemarnir fi Eanada Þetta er ein af frægustu og skemmtilegustu sögum hins víðkunna höfundar Fredrick Marryat. Segir frá viðburðaríku og spennandi lífi landnemafjölskyldu í Kanada, þar sem margvíslegar hættur ógna lífi og til- veru frumbyggjanna. En söguhetjurnar standast próf- raunina með prýði og framtíðin-brosir við þeim. Jónas Rafnar læknir þýddi. — Kr. 210.00. Áður eru komnar út í þessum flokki eftirtaldar sögur: BEN HÚR. Hin heimsfrægarsaga Lewis Wallace. Kr. 135 J)0. KOFI TÓMASAR FRÆNDA. Ógleymanleg saga eftir H. Beecher Stowe, sem hafði gífurleg áhrif. Kr. 150.00. ÍVAR HLÚJÁRN. Ævintýraleg og spennandi saga eftir Walter Scott. — Kr. 150.00. SKYTTURNAR I—III. Hin vinsæla og víðkunna skáldsaga Alexandre Dumas. — Kr. 150.00 — 165.00. BÖRNIN í NÝSKÓGUM. Ein bezta og skemmti- legasta saga hins víðkunna höfundar, F. Marryat. — Kr. 165.00. BASKERVILLE-HUNDURINN. Víðkunnasta sag- an um Sherlock Holmes. — Kr. 165.00. GRANT SKIPSTJÓRI OG BÖRN HANS. Hin æsi- spennandi saga snillingsins Jules Verne. — Kr. 180.00. KYNJALYFIÐ. Spennandi saga frá krossferða- tímunum eftir Walter Scott. — Kr. 195.00. FANGINN í ZENDA. Hin fræga skáldsaga Ant- hony Hope. — Kr. 180.00. Eins og sjá má birtast í bókaflokknum SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR einvörðungu íðkunnar úrvalssög- ur, sem um áratuga skeið hafa verið vinsælasta lestr- arefni fólks .á ötlum aldri, en ekki sízt eru þær sjálf- kjörið lestrarefni handa unglingum og ungu fólki, sem yfirleitt þekkir þessar bækur aðeins af afspurn. Allar þessar sögur eru í vönduðum þýðingum og vel til þeirra vandað. Flestar eru myndskreyttar. Sendum burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu um land ailt. IÐUNN Skeggjagötu 1. Símar 12923 og 19156.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.