Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1939, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1939, Blaðsíða 1
Farmanna- og fiskimannasamband íslands leggur nú af alvöru í „Víking" með blaði sínu. í pessu fyrsta blaði er lítið rúm fyr- ir aðrar auglýsingar en frá Sambandsfélög- unum, en í framtíðinni mun verða ákveðið rúm fyrir auglýsingar, og einkum pær, sem góðar eru og gagnlegar sjómönnum og útgerð- armönnum. Munu Sambandsfélagar kunna að meta pau fyrirtæki, sem veita blaði peirra stuðning, og skipta við pá. Sambandsstjórnin. VÍKINGUK

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.