Alþýðublaðið - 17.11.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 17.11.1922, Page 2
Odýrustu og beztu olíurnar eru: Hvltasunna. Mjölnir. Gasolía. Benzín, BP. No. 1 á tunnum og dunkum. BiðjiO ®tfð nm olfn á stáltnnnnm, sem er Brelii- nst, sfimest og rýrnar ekkl rið geymslnnn. Landsverzlunin. Leikféláq ReylcJaylkuy. Ágústa piltagull. Leikið laugardag 18. þ. m. kl. 8 e. m. Aðgöngumiðar seldir föstúd. frá kl. 4—7 og laugar- dag kl. 10—1 og eftir kl. 2. ' meon fari að hugsa eitthvað likt þvi, sem á er minst í upphafi þessarar greinar. Það er sannar- lega engin furða, þótt rnetn haldi, að þetta verklag sé viðhaft f ein hveijum ákveðnum titgangi. En hver er þá sá tilgangnr? Ef athuguð er koiningin ( vatns- nefndina, aést það, aö í hana er kosið eins og f þ«r nefodi'í sem meirl hlota baejarstjórnsr er annast nm, fjirhagsnefnd og iasteigna- aelhð. Það er þvi langliklegast. að meiri hlotinn hafi hugsað sem svo, að best væri að hafa full komin ráð yfir þeirri neind, en það gat ekki verið nein áitæða til þess nema þvf að eins, að eitthvað mikið væri fyiir hann undir vatnsnefnd komið. Það er þvi bersýnilegt, að afráðið befir verlð að taka vatnsveitumálið upp, áður en koslð var I neíndimar á siðast liðnum vetii. Úr þvi aðsvo hefir verlð, hefði mátt búast við þvi, að undirbúniogi verksins hefði verið flýtt, ef ekki hefði átt að nota máiið öðruvísi en til fram kvæmda, og hefði þá verið leik andi hægt að byrja á verkinu, þegar er annatima sumarsins lauk. Ea tii hvers er þetta dregið? Það er alkunnugt, að þegar mlkið atvlnnuleysi er, þá hafa menn tilhneigingu til þess að bjóð ast til þess að lækka kauplð f von um að fá þá heidur eitthvað að gera. Enn fremur er það kunn- ngt, að atvinnurekendum er nú töluvert kappsmál að fá kaup til að lækka. Nú er ifklegt, að ef vinna við vatnsveituna hefði haf- ist f h&ust, þá heiði minni neyð krept að mönnum og þeir, þvf verið ófúsari til kauplækkunar. Fyrlr atvinnurekendur gat þvf verið nokkuð undir því komið, að verkið drægiat úr hömlu, þvf að þá var ekki venlaust nro, að verka menn bilaði þrek tii að standast móti kauplækkun, og vildu vinna hana til að fá vinnu, þó kaupið væri of Iftið. Og þegar enn er athugað, að meiri hiuti bæjar- stjóinar styðst við atvinnurekend- ur og 1 vatnsnefnd er maður, sem st&ðið hefir f brorJdi atvinnurek- endafélagsins, Þórður Bjarnason kaupmaður, þí vlrðist engln fjar- atæða að hugsa sér, að óhægt hefði getað verið fyrir hana að ganga á móti atvinnurekendum með þvl að stofna til atvinnu, sem gæti gert aiiar kauplækkunarvonir þeirra að eagu. Nei; þvi verður trsnðla neitað, að það lítur iliilega út fyrir, að vatnsveitumáiið sé dregið á lang inn til þess, að atvinnoleysið kreppi svo að mönnum, að þeir neyðist til kauplækkunar. Liklegt er þó hitt — og það væri að skömra inei til skárra íyrir meiri hlutann f bæjarstjórn —, að hér sé ein skærum ódugnaði um afl kenna. þforðmenii og Graenlanð. Norðmenn ganga á land á Grœnlandi og reisa þar þráðlansa loftskeyta- stöð. Þegar Daair köstuðu eign sinni á alt Grænland 1921 og færðu einokunina og hafnbannið yfir alt Norðaustar Græniand, vildu Norð menn ekki viðurkenna rétt Dana til að Ioka þessari strönd, og þeg- ar Dauir vildu ekki beygja af, neitbðu Norðmeen að viðurkenna eignarrétt Dana tii þessa lends Slðan hefir staðið atöðug deila í norskum biöðum um þetta. Norsku blöðin hafa undantekning- arlaust öll sera eitt aeitað þvf, að Danir ættu nokkurn hiut I Græniandi, en vitsniega hefir kurteisin hjá þeim verið á mis< munandi stigi. Dönsku blöðin hafa tekið þessu með stillingu, meðan árangurs- hujjr samningatilraunir bafa fsrið á milii norsku og dönsku stjórn* anns. Nú fyrst eftir að Norðmena hsfa sett norska rfkisitoínun á land á Grænkndi fyrirvaralaust og leyfislaust, hais þau farið að lumska. Þannig skrifa Nationaltidénde 15 okt.: .Af frásöga Grænlandsfarans kapt. Thostrups til þessa blaðs kom það í ijós, að Norðmena hefðn án nokkurra umsvifa teklð sér yfirráð yfir dönskum eignum á eynni Jan Mayen fyrir austan Grænland og að norskir veiðimenn hefðu sett þar upp þráðlausa stöð. Vér vöktum þá þegar atbygli á því, að Austurriki hsfði áður af- salað sér þessari ey til Danmerk- ur, og þótt þessi damki eignar- réttur hafi ef til vill ekki verið opinberlega viðurkendur, hefir Dsnmörk þó að mlnsta kosti unn- ið héfð á eynni. Þá í fyrstu var hægt að trúa þvi, að þetta væri einstakt tilfelli, sprottið af þörf norskra veiði- manna til að hafa samband við nmheiminn. En landgöngu Norð- manna og valdsyfirköst á Jan Mty*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.