Alþýðublaðið - 17.11.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 17.11.1922, Síða 3
ALÞTÐUBLAÐIÐ 3 Lukkupokarnlr eru við allra hæfi, loniitalda alt af eltt- hvað seoa þörf er fyrir, fra 2 kr. og upp að 40 — 50 kr. wirði í hverj- um pokt — engin núil — reynið lukkuna á A B C Basarnum. en og stofflus þráðlausrar stöðv- ar þar té fremur að skoða scm iið í seinni ára ákveðiani baráttu um að færa norsk rfkisftök inn yfir Greniand. Þá skoðun, að þetta sé svo. styður œeðal annars eftirfarandi aiœskeyti, sem vér fengum f kvöld frá fréttsritara vo um f KHstjanía: Frá iofukeytastöðiani f Krist- jssfu var f dag sent út fyrsta véSurskéýtið frá G æalandi I hinni venjulegu alþjóðaveðmskýrslu. Veðarfræðingamir álita, að veður* skeyti frá Giænlandi hafi geysi lega mlkia þýðlngu til að sjá fyrir veðrið, ekki að eins á No ður löfldum, hetdur einoig 1 öðrum hiutum Norðurálfu. Morguablaðið (oorska) ieggur þéss vegns áhérztu á. að þessi dagur sé stórmerkilegur í' söga norskrar veðurfræði. Enn fremur getur biaðið þéss, að stöðin sé stofnuð f samvinnu mllli norskra veðutstöðva óg veiðileiðangurs frá Tiomiö. Stöðin er reist f Mývlk á austarströnd G ænlands á 73 stiga norðurbreidd. Það tr álitið. að sfððin sé reist af hvotum norsku stjórnarinnar. (Fxh) Valþör. lln iagloi ag vcginn. Gaðspeklfélsgið. Sameiginleg ur fundur Reykjavfkurstáknanna f húsi félagsins ki. 81/* stundvfslega. Afmællsfsgnaður i Hótel ísiand eftir fund. Iangangur frá Vallar- strætl. Stákan Tíklngar heldur fund ( kvöld. Kossing fulitrúa. Jafnáðarmannaiélag íslands kaus ( gær þessa fnlitrúa á Sam- bandsþing: Jón Jónatansson, Guðmund O Gaðmundsson, Þoriák Ófaigssoa og Þuriði Friðriksdóttur. Tarzan bytjar aftur að koma ( blaðinu ú morgun. Leifnr heppnl seldi ( gær fyrir 1968 steriingspund. Þar af voru 142 sterlingspund fyrir fisk, er hann flutti fyrir annan. Af Teiðam kom inn ( morgun Séallagifmur með 1200 kassa af l«fi ki og Egiil SksllagrfmsEonmeð 700 kassa. 85 nýlr íélagar gengn inn f Jáfnaðaruiannaréiag íslands á fundi þess f gerkveldi; eru þá f félaginu á þriðja hundrað félagar. Nætnrleknir ( nðtt er Matth. E narston. Posthússtræti, simi 139 i • Hjálparatðð Hjúkrunarfélagsis 1 Lfkn er öpin sem hér segir: Mánudsga. . . . kl. n—íl f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. k Miðvikudaga . . — 3 —4 e. k föstudaga 5 — 6 «. k Langárdaga ... — ] — 4 e. h Hitt og þetta. — Bejsrstjórn Kaupmannáhafn- sr hefir nýlega samþykt að gefa Rómaborg éftirsteypu af Jasón eftir Thorvaidsen, Á að aetja hana cpp á .Thorvaldsenstorgi* f Róm. — Siðan Alandseyjar voru inn- llmaðar Finnlandi, hefir útflutning- nr þaðan vaxið afskspiéga. Eink- um er þsð ungt fólk, sem buit flytur. O/sökin er taiin óánægjan ýfir þvf, að ekki varð úr saméin- ingu við Svíþjóð. Sfðasta ár fluttu 2000 manus til Amerfku. Þykir. það mikið þar eð állnr fbúsfjöid- inn er ekki nema 25 þúsundir. — Dansk-aorsknr rithöfundor, J. Anker Poulsen, hefir gefið út Ijóðasafu, setn tseitir .lbiðíötum". Bók þéssi þótti hátf-klámfengin, og vildu ýmsir fá haua bannáða. Lét því dómsmálnráðuneytið danska vísa málinu tll dómsúrskurðar. Höfundur neitaði að hafa ritað neitt, sem hneykslast mætti ð, og bar fyrir sig tiivitnanir úr söngv uo» Belimanns, sem I em sömn orðtök sem hsnn hafðl notað, Dómarinn áleit rétt að afla sér vitneskju um, hvort Ijóðin hefðu nokkurt bókmentagiidi, og hefir ■ú beðið prófessor Vílhelm Ander- \ . Símanúmer' þtn, er vér höfum hsft, (409, 509, 609 og 809) höfum vér ekk! leog- ur, og eiga menn eftirleiðis að biðja um „Eimskip“ er þeir viija fi aíaaasamband við skrlfitofur vorar. Slmanúmer pakkhúss féiagsins verður hlð ssma og áður: 508. sen að lesa bókina. A aliti hini á dómurinn að velta — Maður nokkur slapp eýlega úr tugthúsi f Ksupmannahöfn eftir 3 mánaða hegnlngarvinnu, en jafn. framt var henum tiikynt, að þ«ð> atriði dóms hans giiti enn, að hann mætti ekki koma f Nýhafnarhverf- ið. En nú átti haan annustu þar, og sama kvöldfð, sem hsnn slapp, fór hann að finna hana, en lög* regfán (ók þá eftir honum og greip hattn. Var hann slðan sekt- iður ura 25 krónur fyrir heim- áóknina, og þær varð hann að sitja af sér. — Róstafregn hermir, að þjóð- fniltrúaráðið rússnetks raéði nú frumvarp um nýja seðiáútgáín, fyrir næsta ár, og á 1 rúbla af kenni að jafngilda 1 milljón af gðmln rúbluaum eða 100 rúbSiim af seðlaútgáfunni frá 1922, — .Brandur* og .Pétur Gsut- nr" ern nýkomnir út hjá Gyiden- dal ( 20. og 19 útgáfu. Hafa þá verið prentuð af báðum ritunum samanlagt 260000 eintök. — Stærsta tékkávísun, sem nokkru sinni hefir vetið gefia út, segir .Dfiily News" að ré ávísun sú, sem 16; október var gefin út a( brezku stjórninni tii grsiðslu á rentum og af borgunum af herskuid Breta við Bfindarikjamenn og hljóð- aði «pp í 50 tniiljónir dollara.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.