Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 28
Konráð Gíslason: Ríkisstjórnin og sjóniennirnir. Suemma á áriim 1942 fluttu þaverandi ráðherr- ar þjóðiiini þann boðskap gegnum útvarpið, að ]>eir hefðu tekið sér Stauning og Nygaardsvaald til fyrirmynda)'. Stjórnkænskan A’ar í því fólgin, að skerða svo kaup vinnandi stétta í landinu að enginn gæti með vinnu sinni aflað sér neins fram- vfir föt og fæði. Að dórni þessara vísu manna, átti þetta að hafa tvo kosti. I fyrsta lagi að tryggja þáverandi verðgildi sparifjár þeirra, sem auðgast höfðú tvö fvrstu stríösárin, 'og í öðru lagi að auka tekjur ríkissjóðs, því þar fóru þeir einir með völd, er hæfileika höfðu til þess að gæta fengins l'jár. Kg gæti nú ímyndað mér, að þeim sem á hlýddu, hafi fundizt að þessir ráðherrar hefðu gjariuin mátt taka sér ráðuneyti hinna erlendu ráðherra dálítið fyrr til fyrinnyndar, það er að segja þegar þeir birgðu þjóðir sínar fyrir stríð af vörum og öðrum nauðsynjum, eða finnst mönn- um almennt að þjóðstjórnar-ráðherrarnii og þeir seni með yöldin fóru næst á undan þeim, hafi sýnt svo mikla búhyggni, að þeim eihum allra lands- manna væri bezt trúandi til þess að ráðstafa sparifé.þjóöarinnar á sem hagkvæmastan hátt. Síðustu árin fyrir styrjöldina var aðal undir- staða allra fjárlaga væntanleg síldveiði komandi sumra, en þrátt fyrir það gerði hvorki ríkisstjórn né meiiúhluti Alþingis neinar ráðstafanir til þess ;ið auka síldaríramleiðslu landsmanna með fjölg- un ski'pa eða verksmiðja, heldur þvert á móti lörnuðu allau innfluttning skipa án minnsta tillits til aldurs eða gæða, og lágu fjársektir við ef út af vai' brugðið. Fiskiveiðasjóður íslands var væg- ast sagt lokaður til hálfs fyrir þeim er byggja vildu hagkvæm síldveiðiskip. Þá voru skipin sem stunduðu síldveiðar þau árin, og þá sérstaklega 1)in stærri og afkastameiri ekki betri en svo, að |>að rif þeim sem bezt þótti, var af einni stærstu l'iskveiöiþjóð álfunnar talið ínjög óhentugt til út- goröar, svo ekki sé meira sagt Menn geta því gert sér í hugarlund hvernig hin voru. Annars væri ekki ófróöleg't að vita hvað einhver aflögufleytan, sem keypt hefur verið frá útlöndum til þess að puntn upp á íslenzka síldveiðiflotann, hefur með héi'vist sinni aflað ríkissjóði mikilla tekna, með sköttum. verksm iöjurekstri o. ö. I'L, og svo hins- vegár hvað þeir hafa borið úr býtum er hafa lagt líf sitt og limi i hættu við öflun fjárins á þessum dug'gum. Ilitt er svo aftur vitað að þótt sjómenn- irnir hlæðu svo hin minni skip, að stór hættulegt þótti, þá báru þeir eigi meira frá borði en svo, að varla nægði til þess að greiða áfallnar skuldir hjá kaupmönnum. Og fyrstu mánuði sérhvers árs helguðu útvegsmenn sig- hinum daglegu göngum milli liótelanna og bankanna. Eg' get ekki ímyndað mér að allir vinstri flokk- arnir á Alþingi, hafi af ásettu ráði ætlað sér að endurreisa veldi bankanna yfir útvegnum, er ]>eir hugöust að leggja eignaaukaskatt á varasjóði út- gérðarinnar, og get ég því tekið undir inéð Þjóð- viljanum og sagt að hér hljóti að hafa verið um misskilning að ræða. Eingöngu harðfengi og fiskisæld sjómannaniui var það að þakka að liægt var að halda nokkurn veginn í horfinu en livorki búhyggni né sparsemi valdhafanna. Þeir unnu beinlínis að því ásamt tré- möðkunum að ríra skipastól landsmanna. Þannig var ástandiö í sjávarútvegsmálum okk- ar fyrir styrjöldina, og hefur þiið heldur versnað en batnað. Fyrir nokkru síðan var verið að gera við skip í Slippnum. Eftir að það hafði verið riðbarið allt saman, og teknar úr því plötur, sem nauðsynlegt þótti, vildi það til að hamar fór í gegnum eina plötuna af þeim, sem eftir átti að skilja. Á þetta er minnst til þess að sýna hversu viðsjálverð hin gömlu skip geta verið, þar sem það virðist vera tilviljun ein sem ræður hvort veilurnar finnast eða ekki, því ekki dettur méí' í hug að efast um að allir þeir seni hér áttu hlut að máli hafi gjört eftir beztu vitund. Eg þykist nú vita að forráðamönnum Jiessa lands sé það fyllilega Ijóst, að brýn nauðsyn beri til að skipastóll landsmanna sé endurnýjaður hið bráðasta. Og þótt þeir hafi ekki enn borið gæfu- til ]>ess að finna neina úrlausn í þeim cfnum, þá ber ekki að neita því að nokkru hlýrra andar ]uið- an til útvegsins en gert hefur undanfarin ár, en orð og athöfn fara ekki ævinlega saman hjá |)ess- um háu hei'i'um. Og er þar skemmst að minnast, ei- einn þingflokkanna fór frapi á að veitt væri á sem er þó sízt of mikiö, þá gat annar þingflokkur fjárlögum 10 millj. króna til eflingar útveginum. ekki fellt sig við það, heldur 9]/o milljón og sýnir þetta glöggt hversu hörmuleg inarkleysa er ríkj- andi í þessum málum, en athafnir allar miðast við það eitt að geta hælt sér af hugmyndinni eftir á, 28 VÍKINGVR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.