Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 29
Narfi Jóhannesson. Æviminning. Narfi Jóhannesson lézt að heimili sínu í Ilafnar- l'irði 23. des. s. 1., 76 ára gamall. Hann var fœdd- ur að Reykjum í Mosfellssveit 3. nóv. 18(i7. Narfi Jóhannesson. Narfi var sjómaður mestan hluta an-i sinnar. Baráttu sína á hafinu hóf hann þegar í æsku, að- eins 14 ára gamall, árið 1.881, en það ár flutti hann til 1 Iafnarfjarðar, þar sem hann bjó síðan óslitið meðan líf og kraftar entust. Þegar Narfi kom til Hafnarfjárðar, var að hefj- ast sú atvinnubylting, sem varð í útvegsnuilum þjóðarinnar, er þilskipin komu til sögunnar. Nýir möguleikar höfðu skapast fyrir ung og framgjörn sjómannsefni. Og sveitapilturinn frá Reykjum slóst í hóp þeirra æskumanna, sem vildu hagnýta sér þessa möguleika. Með öruggri bjartsýni hóf hann baráttuna við Ægi, þá baráttu, sem síðar án tillits til þess hve'rt gildi húu hefur fyrir fram- tíðar afkomu þjóðarinnar. Árið 1942 voru veittar á fjárlögum 2 milljónir króna er skyldi varið til nýbygginga og skyldi því úthlutað sem styrkjiun allt að 25% af kaup- verði skipsins, en þó ekki hærra en 75 þús. kr. á skip. Þetta, voru því nokkurskonar verðlaun til þeirra útvegsmanna er létu ekki hina erfiðu tíma al'tra sér frá því að gjöra það, sem þeir töldu rétt- ast. Iín svo óhöndugíega tókst til með þessi verðlaun að þeir hlutu hlutfallslega hæst er byggðu minstu bátana, þau skip, er veittu sjómönnum styzta at- var háð um nálega hálfrar aldar skeið. — Árið 1897 réðist hann stýrinuvður á þilskipið Blleu, eu skipstjóri var Ilalldór Friðriksson, nú til heimilis í Hafnarfirði. Hjá Halldóri var Narfi stýrimaður í 14 ár samtals á ýmsum skipum (Kjartani. Níels Vagn, Pollox). Ivomu þegar í ljós á þessum árum þeir eiginleikar, er síðar gerðu hann svo vinsæl- an sem raun varð á meðal starfsbræðra sinna og félaga, frábær trúménnska, vinnuþrek með af- brigðum, ósérplægni og samvinnulipui'ð. Allt hið yfirborðskennda var honum fjarstætt. Ilann kaus sér aldrei það hlutskipti, að trana verkuni sínum 1‘ram sem einstaklingsafrekum, hitt var honum jafnan hugstæðara, að Hta á sjálfan sig sem hlekk í þeirri keðju, sem lyftir Grettistökum með sam- einuðu átaki. Og þeir sem kunnugir voru vissu af reynslunni að á þann hlekk var óhætt að treysta. Bftir að togárarnir komu til sögunnar. hófNarfi sjósókn á þeim. Og því starfi hélt hann nær óslit- ið áfram til 63 ára aldurs. En þá var heilsa hans tekin að bila. Fimmtíu ára barátta við hamfarir Ægis hafði sett á hann svip sinn. Þrotinn a'ð kröftum var hann kominn af hafi, heim til adt- ingja sinna og vina, eftir langt og dáðríkt starf. Narfi kvæntist árið 1890 Sigríði Þórðardóttur frá Hóli í Garðahverfi og lifir hún mann sinn. Þeim varð átta barna auðið og eru sjö þeirra á lífi, Jóhannes, sjómaður í Haínarfirði, Jakoh, bú- settur í Mosfellssveit, Magnea, húsfrú að Minni- Ólafsvöllum á Skeiðum. Guðlaug, húsfrú að Dal- bæ í Gaulverjahreppi, Sveinsína, gift í Hafnar- firði, Sigurþór, sjómaður á Akranesi og Elísabet. hjá móður sinni í Hafnarfirði. Auk þess ólu þau hjónin upp einn fósturson, Ólaf Bachmann. Með Narfa er í valinn hniginn einn af þeim full- trúum ísl. sjómannastéttar, sem með lífi sínu og starfi auka hróður hennar og hylli hvar sem leið þeirra liggur. Og því er bjart yíir minningu haiis í hugum allra, sem kynntust honum. F. H. vinnu og lélegasta aðbúð. Hínsvegar ber ekki að neita því að slíkir bátar eru heppilegastir þar sem hal'narskilyrði eru slæm, það lítur því þanriig úl að ríkissjóður hafi með þessari fjárhæð verið að líaupa sér frest frá nauðsynlegum hafitarmann- virkjum og lendingarbótum, enda virðist. það satl að segja næsta broslegt að vera að styrkja þann atvinnuveg sem aflar uin 90% af öllu því fé sem þjóðin hefur handa á milli. Nú á síðastá Alþingi var samþykkt heimild til þess að veita 5 millj. kr. til eflingar útveginum, og vona ég að því fé verði varið á hagkvæmari liátt en því fyrra. VÍKINGUR 29

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.