Alþýðublaðið - 18.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-eflO mt ai JfcJLþýatifiolclciram 1922 L*ug»rdaginn 18. nóvember 267. tölublað ^tvinnuleysii. Meiri hlnti bæjarstjórnar fellir tillögu í þa átt að bæta úr þri. í sambandi við timrseður út af iandargerð vatosnefndar é bæjar stjórnarfundi ( fyrra kvöld bar bæjarfulltrúi Jón Baldvlnsson fram tillögu um það, að Jafnskjótt sem fulln&ðartitlögur um framkvæmd vatnsveituntiar væru fram komnar, yrði látlð byrja á vinnu við vatns yeituna ( stórum stll Studdi hann itllögu slna við það, að samkvæaat fundargerð vatnsnefodar haffli hún ákveðið, að bæjarvetkfræðihgur kæmi œeð fullnaflaráætlun og tll- lögur til þess að leggja fyrir auka- fund bæjarstjórnar i næstu viku. Mætti búast vlð, að sá fundur gæti orðið haldinn á mánudag, og ætti hann að geta gengið svo itá tnálinu, að vinna gæti hafht þegar ( næstu viku. Afdrif tillög unnar urðu þiu, að hún var feld. Þata háttalag melri hlutans ( bæjarstjórn verflar með bezta vllja ( tæplega skilifl öðra v(si en svo. áð hann vilji ekki með neinu móti gera ráðstafanir til þess að bæta úr atvinnaleysinu, því að þótt borgarstjóri hefði á orfli, afl veiið gæti, að unt væri sð finaa eitt jhvað annað að gera til þeis að bæta úr atvinnaléysinu, þá vita allir, að fyrtta svátið, sem frá meiri hlutanum kæmi, þegar farið værl að reka á eftir þessu „ein- hverju öðru", væri það, að ekkert fé væri fyrir hendi til þess, og sð ekkert fé rxyadi fásnlegt til þess, og við þafi myndi sitja. Eh þessu er ekki til að dreifa i vatnsveitumálinn. Til vatnsvelt- unnar er fé þsgar fengið, og þó að það sé að visu ekki komið J hesdur biejatstjótnsrinaar, þá vita menn, aö það er tiltækt, hvesær seoa vera skai Á því verki er unt afl bysja þegar f stað ijárirss vegaa, og þ ?.', sem að öflru leyti Árshátíð cð W SJómacnafélígs Reykja vlkur verður haldia íöstu- dag 24 og hugardag K 25 þ. m. Hin fjölbreytta skemtiskrá suglýst slðar. Skemtinefn din. •0 cð w Lelkfé'aa Reykjavfkuv. Agústa piltagull. Leikið í kvöld og annað kvöld kl. 8. vaotar enn á til þess, að unt sé að taká til starfa, er engrar stunð- ar verk fyrir vatnsnefnd að korha ( lag, ef kapp er á lagt. Þtfl er því bersýnilegt, afl ekk ert verulegt er til fyrirstöðu þvf, að á vatmveituverkion té byrjað, nema skottor á viija til þess að bæta út atvinnuleysinu. Það er hið eina, sem hugsanlegt er að hafi getað ráðið atkvæðum meiri hlutans, er hann feldi lillögu Jóas Baldvinssoaar. frá bsjarstjðrnár|unði 16. nóv. Elliheimilið „Grnnd". Fátækranefnd ha(ði lagt til, að Etliheimiiinu „Gruad" væru veittar á þessu ári 3000 kr. ( styrk af fé því, sem veitt hefir verið til óvissra útgjalda fátækras]óðs, sam kvæmt umsókn frá stjórn heimil isins. Var það samþykt. GrasYellir. Grasvallanefnd hafði haldið fund og koiið sér formsnn, Héðian Valdimarsson, og sktifara Gunnl. Claessen. Hafði hún ssmþykt að fela bæjarverkíræðkgi að, gera áætlun um koatnað við að girða, Jafna og breyta í grasvölT bletti þsias miiii Laufásvegar, Bókhlöðu stfgs, LækJargötu og barnaskólans, Stúdentafræflslan. SlPi Samanbutður á meaningu foitiðar og nútíara. Bjarni Jóítsson frá Yogi á morgun ( Nýja Bló kl. 230. Miðar á 50 aura við inng. kl. 2. er aður tilheyrði erfflafeitnlandina .Utnoraurvelli" og bæjarstjörnia hafðl áflur samþykt afl táka til notkucar. Enn fremur haffli nefnd- ia rætt um, að bærinn tæki til eignar og notkunar Norðurmýrar- blett nr 2 til þess að gera þar grasvðli fyrir austurbæiaa, en þvf var frestað til nánari athngunir. YatnsYeitnmálið. Jón Baidvinsson vitti það, að settar borgarstjóri hefði að engn haft áskorun þá, er samþykt haffli verifl á næsta bæjarstjórnarfundi A undan um að halda aukafund I fyrri viku tll þess að ræða um vatnsveitumálið. Sýndi hánn fram i, að mikið maetti. vinna að vetr- inum að lagninga vatnsveitunnar, og lagði að iokum frara tillögu þá um, að byrjað væri á verkieu, sem getið er um á öðrum stað t blaðino. Tóku aflrir Alþýðuflokks- menn ( sama streng og ávltiiðu hatðlega athafnaieysi borgarstjóra og vatnsnéfndar. Forseti varfli at- \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.