Alþýðublaðið - 18.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐUfiLAÐIÐ 3 Luhknpokar, leikföng, glervara, þvott*ba!ar og ma gt flsira fæst (yir næstam ekki neitt og haegt að fá það alt í krónu lukkupoka i A. B. O. basarnum. Verzlunin „Hornbjarg" opnar í dag nýja sölubúð á Vesturgötu 35, og selur matvörur, nýlenduvörur, sápur og aðrar vörur til hreingerningar ofl. Enn fremur steinolíu, ávalt beztu tegund. Send kaupendum heim. Kappkostað að selja aðeins góðar vörur, með sanngjörnu verði. Talsími 272. um eftir stað fyrir daœska loft- skeytastöð, Js, en þaö er heUt á Vestur- ■tröadinni í grend við Góðvoa og við höfum ekkert hey t frá honum ntn það. Ég gizka á, að við fáum ekki neiaa eiginiega skýrslu frá honum fyrr ea hann kemur heim með „Hans Egede*. aem kemur i miðjutn næita minuði. Veðuraíh ugunarstóðin hefir ettg- in skeyti Jengið. Þar seoa iorstjórinn, kapt. Ry> der, er fjarverandi, böfum vlð átt samtal við yfirmann veðurdeildar innar i veðurathagunarstöðinni la Coar, sem segir, að veðarathug nnarstöðin hafi enn ekki fengið nein veðurskeyti frá G ænlandi, sem hægt væri að ímynda sér að stöluðu frá þessari norsku stöð. Annars, sagði deildarstjórinn, óska ég ekki sð segja neltt um þetta mál, því það, sem ég veit um það, hefi ég frá heimild, sem eflanst óskar ekki eftir, að það fari lengca. (Frh.) VaJþbr. iim )aglu ag veglaa, Stúdentafrœðslan. Bjarni frá Vogi talar á snorgun kl. 2,30 í Nýja Bió um Æsi og gerir sam anburð á menningu fortiðar og nútima, eins og suglýst er hér i blaðinu. Unnnr heldur fand á morgnn. — Þorstelnn Sigurðsson kennari skemtir. Uessnr & morgun: t friklrk) nnni ki. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. § próf. Har. Níelsson í Landa kotskirkju hámessa kl. 9 f. h. og guðsþjónusta með prédikun kl. 6 siðdegis. í dómkitkjunni kl. 11 sfra Friðrlk Fiiðrikssoa, kl. 5 sira Bjarni Jónsson. Fnndnr t „Stjömufélaginu" á morgua kl. 3r/a siðd. Engir gestir. Bragi. Æfirsg á morgun f Good- templaráhúsinu uppi kl. ioVa. Samhandsþingið. Það var sett f gærdag kl. 3. t sambandið gengu félögin Jafnaðarmannafélag tslands i Reykjavik og Jafnaðarmannafé lagið „VorboSinn" f Hafnarfirði. Fulltrúar á þinginu eru nú 53. Forseti kodnn HéSinn Valdimars son og varsforseti Ágúst Jósefsron og skrifarsr Fétnr G Guðuaundison og Iególfur Jðnison Eadurskoð endur voru kosnlr Jón Jónatansson og Filippus ÁmundasoB (reikninga Alþýðubiadsins) og Felix Guð- mundsson og Björn Blöndsi Jóns sos(reikninga Aiþýðusambandsins). Næsti fundur þingsins er f dag kí. 3. Skipshrnni. Nýiega kvlknaði f fsleozka véiakipinu „Viola" skamt frá landi á Engiandi. Gitu skip verjar eigi slökt óg sigldn þvf skipinu á land og björguðust þann> ig, en skipið ónýttist. „Ágústa piltagnll" verður leik in f kvöld og ann&ð kvöid. Að- göngumiðar að leiknnm annað kvöld verða seldir á œorgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Bookless fiskkaupmaður f Hafn aifirði hefir framselt bú aitt tií gjaldþrotaikifta. UínerTnfondnr í kvöld kl. 8. FJöimennið. Hjfilparstðð Hjúkranarfélagsiaii Lfks er opin a@m hér seglr: SSánudaga. . . . M. II—-ifl f/h Þriðjndaga ... — 5 — 6 », h BSiðvikndaga . , — 3 --- 4 2. h Föstudaga .... — 5 —- 6 s. h, Langárdaga ... — 3 — 43. h. Leslðl Nýkoœið: Guinmf. sólar og hæhr, sem endast á við 2—3 leðursóla, en kosta ekki hálft á vlð þá (irttir undir sfar-ódýit). — Einnig cýkomið nýtízkaefni tií viðgerðar á gutnmí stfgvélum og skóhlífum — nlð&terkt og fallegt. — Komið og reynið viðikiftin á eiztu og ódýrostu Gjmmfvihnu- stofu landiins; það borgar sig, Gummf vinaustofa R ykjavikur. Laugaveg 76 Pórarinn Kjartanason. Afgreiðsla blaðsins er f Aiþýðuhúsinu vii Ingóifsstrseti og Hverfisgötv, fiími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða f Gutenberg f sfðasta lagl kl. 10 árdegis þann dag, sem þær eiga að koma í biaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuðl Auglýsingaverð kr. 1,50 cm, eind, Utsölumenn beðnir að gera skO til afgreiðstunnar, að minsta kostl ársfjórðungsiega. Grænlenzkir vetlingar hafa fnndist. Vitjist f Litla kaffi* húsinu. Athngið rel hinar þægilegu og ódýiu bifreiðaferðir tll Vifilsstaða kl. II1/*—2V2 og til Hafnarfjarð- ar allan daginn frá Steindóri, Hafn- arstræti 2 (hornið). Sfmi 581.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.