Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Page 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Page 9
RAFMÓTORAlt Rétta svarið’ við öllum rafmótoraþörfum til lands og sjávar er Wesfinghouse mótorar Það hefur jafnan þótt tryggasta merki um gæði rafmótora, að þeir beri nafn Westingliouse. Nií er enn frekari ástæða til að næsti rafmótor, sem þér þurfið að nota sé frá Westingliouse. 1 verksmiðjum Westinghouse hefur verið hafin framleiðsla á Life-Line rafmótorum, og er þetta án vafa mesta framfaraskref, sem stigið hefur verið í framleiðslu rafmótora síðustu áratugina. Athugið þessa yfirhurði Westinghouse Life-Line mótora. SterkbyggSari, léttari og minni fyrirfer&ar — allur mótorramminn er úr stáli, í stað kastjárns eins og áður hefur tíðkast. Örnggari — öxullegurnar eru fyrirfram smurðar í verksmiðjunni þannig að eigi þarf að liugsa um smurningu á mótornum árum saman. Þœgilegri — sérstök nákvæmni í öllurn framleiðsluaðferðum liefur dregið mjög úr öllum hristingi og hávaða. Leitið upplýsinga um allar gerðir af rafmótorum lijá einkaumboðsmönnum Westinghouse á íslandi. SAMBAND fSL. SAMVINNUFÉLAGA Véladeild

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.