Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Blaðsíða 2
Hálfrar aldar starfsemi 50 ÁRA starfsemi og reynsla mín á sviði útgerðar- mála og útvegunar véla í fiskiflota lands- manna tryggir yður að ég hefi aðeins á boðstólum vélar, sem reynslan hefur sannað að fullnægja bezt okkar þörfum. Myndin er af m.b. GartSari frá Flateyri. Þessi bátur hefur haft June-Munktellvél síSan 1928. Traustleiki vélar og báts kom sér vel viS björgun skipshafnar B.v. Júní 1. des. 1948 er skipiS strandaSi viS SauSanes. ÞE G AR yður vantar vél til lands eSa sjós er hagsmunum yðar bezt borgiS með því d& leita til mín. Fyrsti íslenzki báturinn, sem útbúinn var loftskeytatœkjum, m. b. Heimaey VE 7 1927. Sisli cT. fSoRnsQti Elzta vélasölufirma landsins . Stofnsett 1899 . Símar 2747 og 6647 . Reykjavík.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.