Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1950, Blaðsíða 2
Hálfrar aldar starfsemi
50 ÁRA
starfsemi og reynsla
mín á sviði útgerðar-
mála og útvegunar
véla í fiskiflota lands-
manna tryggir yður
að ég hefi aðeins á
boðstólum vélar, sem
reynslan hefur sannað
að fullnægja bezt
okkar þörfum.
Myndin er af m.b. GartSari frá Flateyri. Þessi bátur hefur haft
June-Munktellvél síSan 1928. Traustleiki vélar og báts kom sér
vel viS björgun skipshafnar B.v. Júní 1. des. 1948 er skipiS
strandaSi viS SauSanes.
ÞE G AR
yður vantar vél til
lands eSa sjós er
hagsmunum yðar
bezt borgiS með
því d& leita til
mín.
Fyrsti íslenzki báturinn, sem útbúinn var loftskeytatœkjum,
m. b. Heimaey VE 7 1927.
Sisli cT. fSoRnsQti
Elzta vélasölufirma landsins . Stofnsett 1899 . Símar 2747 og 6647 . Reykjavík.