Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1950, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1950, Qupperneq 1
SJÓMANNABLAÐRÐ UIKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XII. árg. 4. tbl. Reykjavík, apríl 1950. Hugleiðingar sjómanns Þau li5u slys, sem entiþá eiga sér staö á jiskijlota vorutn verlíö eftir vertí'8, þrátt fyrir hinar miklu slysavarnir síðari ára, benda okkur ótvírœtt á, dð viö verSum a8 fœra okkur ennþá betur í nyt alla þá nýju tœkni, sem hugsanlegt er a.8 geti orSiS til aukins öryggis. Eins og ég lief áSur tekiS fram, tel ég aS talstöSvar (bœSi á sjó og landif geti orSiS til mikils gagns, ef rétt er á haldiS. Máli mínu til stuSnings œtla ég aS taka liér tvö nærtœk dœmi. I vetur kom þaS fyrir, aS bátur, er var á sjó frá HornafirSi, varS fyrir vélbilun. Nú kallaöi formaSur á aSstoS í gegnum talstöSina. Allir bátar frá sömu verstöS voru líka á sjó, en enginn þeirra svaraöi, auövitaö af þeirri einföldu ástæöu, aö enginn þeirra hlustaöi, en þaö vildi nú svo til í þetta sinn, aö í landi var gamall formaöur, sem er árrisull (því þetta skeöi snemrna morguns) og haföi tœki sitt opiö til aö hlusta eftir bátunum. Heyröi hann strax neyöarkalliö frá hinum nauöstadda bát og geröi þegar ráöstafanir til aö honum yröi veitt aöstoö úr landi, sem og tókst. Hitt tilfelliö, sem ég œtla aö nefna, skeöi fyrir ca. tveimur árum. Bátur meö bilaöa vél var aö reka upp í Skrúöiiin. Kallaöi liann viöstööulaust á aöstoö gegnum talstööina. Annar bátur, er var viö veiöar í Reyöarfjaröar- mynni, heyröi kalliö. Þaö vildi svo til, aö einn skipverja skrapp fram í liikar til aö hita kaffi- sopa, og af rœlni opnaöi hann fyrir talstööina og heyröi kalliö frá hinum nauöstadda bát. Lét hann þegar formann vita. Var þá brugöiö viö, og meö naumindum heppnaöist aö bjarga bátnum. Slík dœmi sem þessi eru mörg til, en þau sanna okkur, aö nauösynlegt er aö skipuleggja lúustunar- tíma á meöal bátanna í liverri verstöö þann tíma, sem bátarnir eru á sjó. Þetta heföi auövitaö veriö erfitt meöan aöeins voru fjórir menn á hverjum bát, því þá var hver maöur upptekinn meöan veriö var aö draga línuna, en nú oröiö eru á flestum bátum fimm menn, og getur því alltaf einn skotist frá. Eru því nú oröiö skilyröi til aö hægt sé aö hrinda þessu máli í framkvœmd, ef viljinn er meö. Þetta myndi skapa sameiginlegt óryggi fyrir alla báta í öllum verstöövum. Skora ég því á Slysavarnafélagiö aö athuga þetta mál og beita sér fyrir því, aö þaö nái fram aö ganga á næstu vertíö, ef mögulegt er. Þaö er nú svo, aö ýmislegt fleira mœtti benda á, sem betur gœti fariö í öryggismálum, t. d. er þaö nú oröiö svo, aö margir af hinum yngri bátsförmönnum líta á seglin sem gagnslausar dulur, því annars myndu þeir liiröa betur um seglútbúnaöi. Þetta stafar náttúrlega af því, aö vélarnar eru orönar miklu öruggari en þær voru, en þaö er samt staöreynd, aö þær geta bilaö og bila því miöur alltof oft. Þess vegna er gott aö hafa segliti aö grípa til. Margir bátar nota nú oröiö aöeins þríhyrnur og má nœrri geta, aö hvaö miklu gagni slík segl koma þegar á reynir. V í K I N G U R B1

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.