Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1950, Síða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1950, Síða 2
Hér á'Sur á skútuöldinni þótti klífirinn það segliö, sem gaf skipinu hvaS mestan framdrátt, en þau segl hafa alltaf verifi bannfœrS um borS í mótorbát. Slíkt er fásinna, og ætti aS breytast. ÞaS er lítil fyrirhófn aS koma slíku segli fyrir, þyrfti d8 hafa lausa klífirbómu og einum fal meira, (klífirfal), það er allt og sumt. Ég lít svo á, að eftirlit með seglútbúnaði fislábáta sé ekki nógu strangt, t. d. vœri ekki nema sjálfsagt að lögboSið vœri aS allir bátar hefSu yfirbreiSslu yfir seglum sínum, slíkt vœri bœSi öryggi og um leiS sparnaSur. Þau segl, sem enga yfirbreiSslu hafa, eru ekki lengi aS fúna, þegar aldrei er tími til aS þurrka þau, kannski alla vertíSina. Þarfaþing sem rekaklteri sjást víst ekki orSiS víSa um borS í fiskibátum, eftir því sem mér er sagt. Slík tœki kosta sáralítiS, en geta komiS aS miklu gagni, ef í nauSir rekur. I vetur, í vonzku-veSri viS Vestmannaeyjar hrakti m. b. Nönnu Re. 9 meS bilaSa vél ca. 60—70 sjómílur í vnv. af Vestmannaeyjum. TjáSi formaSur mér, aS í slíku tilfelli gœti rekakkeri komiS aS ómetanlegu gagni. Hann sagSi um leiS, aS þeir hefSu því miSur ekki haft slíkt tœki um borS, en hefSu orSiS aS útbúa sér slíkt úr gömlutn stigarœfli, og þaS liefSi bœSi kostaS tíma og erfiSi, og þó ekki komiS aS fullum notum. Hví ekki aS auka öryggiS meS því aS hafa rekakkeri um borS í hverjum fiskibáti og líta eftir aS þau séu þar? ÞaS má aS sjálfsögSu margt fleira segja um öryggismálin á sjó, en ég lœt nú staSar numiS í þetta sinn. GuSm. Gíslason. Er sofið á verðinum? A undanförnum árutn liefur oftar veriS rœtt hér í blaSinu um landhelgismál vor en flest málefni önnur. Kann því aS vera, aS ýmsutn þyki boriS í bakkafullan lækinn, þegar blaSiS flytur enn nýjar greinar um þetta efni. En hér er um slíkt stórmál aS rœSa, eigi aSeins fyrir fiskimennina og sjávarútveginn, heldur þjóSina í heild, aS aldrei verSur of oft viS því hreyft. Tómlœti þaS, sem þjóSin virSist sýna í þessu stórmáli, er vissulega uggvœnlegt, svo mjög sem þaS hlýtur aS varSa afkomu hennar og framtíSarmöguleika á ókomrvum árum. Þarf vissulega aS skera upp herör í landhelgismálinu. ÞjóSinni verSur aS skiljast, og þaS heldur fyrr en seinna, aS farsæl lausn þess er eitthvert brýnasta hagsmunamál hennar. Hún verSur einnig aS gera sér Ijóst, aS því aSeins er verulegs árangurs aS vœnta, aS máliS sé sótt af fullri einurS og meS óbilandi festu. Forystumónnum þjóSarinnar ber skylda til aS flytja máliS og túlka meS öllum þeim rök- semdum, sem þaS mega stySja, sögulegum, lagalegutn og siSferSilegum. SíSan verSur þjóSin öll aS standa sem einn maSur aS baki þeirra, sem stórmál þetta flytja í umboSi hennar. Hún verSur aS sýna skýrt og ótvírœtt, aS krafan um stœkkun íslenzkrar landhelgi er ekki munn- fleipur eitt, heldur brennandi áhugamál hvers mannsbarns í landinu. LandhelgismáliS er stór- mál dagsins. Þar megum vér íslendingar því sízt af öllu sofa á verSinum. ÞaS má vera alþjóS kunnugt, aS landhelgi sú, sem vér búum viS, nœr aSeins þrjár mílur á sœ út, og er skemmri en landhelgi nokkurrar annarrar fiskveiSaþjóSar. Skýringin er nœrtœk. Þriggja mílna landhelgin er arfur frá þeim tíma, er vér vorum ófrjáls þjóS og Danir fóru meS utanríkismál vor. Samninginn um landhelgina gerSu Danir sjálfum sér til framdráttar, en á kostnaS íslendinga. Ríkisstjórn íslands hefur fyrir nokkru sagt upp samningi þessum, sem gerSur var viS Breta á sínum tíma. Eru aS vísu um þaS skiptar skoSanir, hvort rétt og skynsamlega hafi veriS aS fariS, þá er alþingi valdi þá leiS, aS segja upp samningnum og viSurkenna þar meS lagalegt gildi hans, í staS þess aS lýsa hann ógildan og íslenzka lýSveldinu meS öllu óviSkom- VÍKIN □ U R B2

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.