Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1950, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1950, Blaðsíða 29
kemur þá í íjós hvaða breytingum þrýstingurinn tekur í sveifarhúsinu. Af línuritinu er hægt að reikna út hve mikill hluti af I. H. K. fer til að framleiða skolloftið; slíkt línurit er sýnt á 8. mynd. Þegar bullan er á nið- urleið, stígur þrýstingurinn jafnt þangað til skollofts- göngin opnast, en þegar bullan er á uppleið fellur þrýstingurinn dálítið niður fyrir andrúmsloftsþrýst- inginn, vegna mótstöðu í soglokunum á sveifarhúsinu. Rúmtaksstarfsstuðullinn (volumetriske virkningsgrad) er lítill, en það stafar af hinu stóra, skaðlega rúmi. Ekki er hægt að nota alla línuritara við þetta. Ef mót- orinn er harðgengur og línuritarahreyfingamar þung- ar, vilja þær sveiflast og línuritið tapar öllu gildi. Sein kveikja. 7. mynd sýnir iínurit frá sama mótor, en með seina kveikju. Hámarksþrýstingurinn verður minni og meðal- þrýstingurinn ennþá minni, hitinn og þrýstingurinn við Dieselmótorar. Við dieseimótora er oft notaður gonnur með 1 at. = 1 mra, og við hraðgengar vélar er oft nauðsynlegt að nota sterkari gorma, t. d. 1 at. = 0,5—0,7 mm. Z-tfOrtor byrjun útstreymisins verður stór. Þar sem þetta er glóðarhausmótor, er hægt að lagfæra gallana á 6. og 7. mynd með því að breyta þjöppunarhlutfallinu. Út- blástur úr strokknum og skolun, kemur ekki greinilega fram á línuritinu, en ef óskað er að sjá það greinilega, verður að taka línurit með linri fjöður (svagfjeder- diagram), sjá seinna. Til að geta séð brunalínuna af f jórgengismótor greini- lega, er hægt að taka línurit á þann hátt, að kambás- inn er látinn snúa línuritarahólkinum; við það kemur brunalínan fram á miðju línuritinu, hólkurinn hefur hálfan hraða (dobbeltslagdiagram). Línurit frá skolloftsdœlu. Ef sveifarhúsið er notað sem skolloftsdæla, er hægt að setja mælinn í samband við það og taka línurit; línuritarinn á að hafa linari gorm, t. d. 1 at. = 40 mm., C^S a'to' VOato Þrí/stiloftsýrun. 9. mynd sýnir normalt línurit og toglínurit af fjór- gengis dieselmótor með þrýstiloftsýrun. Þjöppunar- þrýstingurinn er um 34 ato. og brunaþrýstingur um 38 ato. Þrýstiaukningin er lítil og brennslan stendur yfir nokkurn hluta af aflslaginu, með óbreyttum þrýst- ingi, ef allt er í lagi. Toglínuritiö. Toglínuritið fæst eins og kunnugt er við að snúa línuritarahólknum hratt og jafnt með handafli, meðan bullan er að þrýsta saman loftinu og brennslan fer fram. Toglínuritið er tekið til þess að geta greinilega séð hvenær brennslan byrjar og hvernig hún fer fram. Ef hólknum er snúið of hægt, lítur línuritið út eins og kveikjan væri of fljót, en ef honum er snúið of hratt fæst hið mótsetta. Ef enginn kveiking skeður, V í K I N □ U R 1D9

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.