Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1950, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1950, Blaðsíða 2
RAFVÉLAR ALLSKONAR fyrir skip og báta útvegum við frá LAURENCE SCOTT & ELECTROMOTORS LTD., Norwich: Trollspil, ýmsar stærðir. Losunarspil, ýmsar stærðir. Ankerspil fyrir skip og báta. Rafala og rafmagnsmótora í stærðum 0,5 til 1000 hestöfl. Gangsetjara, margar stærðir. Mynda og verðlistar í skrifstofu okkar og hjá Jóni Jónssyni, vélstjóra Ránargötu 1A, sími 2649. Fjalar h.f. Hafnarstræti 10—12, símar 81785 og 6439. SINCLAIR RUBILENE Smurningsolíur fyrir hæggengar og meðal hæggengar dieselvélar. Rubilene smurningsolían er framleidd úr heztu þekkjanlegum efnum og uppfyllir alla kosti beztu smurningsolíu fyrir Dieselvélar nútímans. HAfNARSTRÆTI 10 - 12 ¦ REYKJAVlK Sími 6439. — Símnefni: ISOL.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.