Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Blaðsíða 1
S JÓMÁNNÁBLAOÍD UÍKIH6.UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XII. árg. 5. tbl. Reykjavík, maí 1950. SjömanrLaskólÍnrL Fyrir ötult starf og har8fylgi sjómannasamiakanna, tókst með tilstyrk ýmissa gó8ra manna, að koma upp sjómannaskólahúsinu nýja, myndarlegri og veglegri byggingu, er 7-eis af grunni á skömmum tíma. Sjómenn og fléstir landsmenn a8rir glöddust innilega, er þessum merka áfanga var ná8. Svo sem si8ur er, þegar stórhýsi hafa risi8 af grunni, var á sínum tíma efnt til vígsluhátí8ar í skólahúsinu. Voru þar veitingar fram bornar og rœ8ur margar fluttar, bœ8i til að þakka unnin störf og óska stofnuninni gœfu og gengis á ókomnum árum. A8 þvi búnu var húsi8 sko8a8, og leizt mönnum yfirleitt vel á. Enginn tók til þess, þótt mörgu væri enn 0I0M8, bæ8i úti og inni. Mönnum fannst þa8 e8lilegt, en töldu á hinn bóginn víst, a8 bygging- unni yrm' lokid og frá skólalómnni sómasamlega gengið á nœstu árum. Arin hafa Ziðið. Ætla mcetti, áS byggingu sjómannaskólans vœri nú fyrir löngu að fullu loki'ð og umhverfi hans komift í þáð horf, sem vidunandi getur talizt. En þessu er engan veginn þannig vari'8. Enn þann dag í dag hefur ekki veri'8 að fullu gengu) frá skólahúsinu sjálfu. Enn er jafnvel notast vi8 lélegar bráHabirgðahurðir í aðaldyrum skólans. Svo virðist einnig, sem viðhaldi skólahússins sé ábótavant. Fyrir skömmu var þar svo umliorfs, að ekki höföu verift settar í rúdur í sta8 þeirra, sem brotnar eru, heldur negldar kassafjalir fyrir opin. Ló8 skólans er í hinu hbrmulegasta ástandi. Er hún ví8a þakin rusli og óhro8a, svo að vansæmahdi er. Akve8i8 haf8i veri8, að láta gera heimgang nordaustanmegin vi8 skólann. Þa8 verk var hafiS, en féll ni8ur í mi8jum klí8um. Þarna hefur sí8an myndazt tjörn, og á henni hejur siglt tóm tunna í tvö e8a þrjú ár! Þa8 vir8ist því mi8ur vera eitt af þjó8areinkennum okkar íslendinga, sem fram kemur í byggingarsögu Sjómannaskólans. Fyrst er hafizt handa um nau8synlega framkvœmd og að henni unni8 af stórhug og röskleika fyrsta sprettinn. Myndarleg bygging rís af grunni og kemst undir þak. Byggingin er víg8, þótt margt sé hálfkaraS, og hálí8legar ræ8ur fluttar. En þegar því er loki8, er eins og okkur fallist hendur. Sí8an er öllu lofdS að drasla, ekki loki8 vi8 neitt aS fullu, hin nýja bygging jafnvel látin drafna ni8ur. Þetta er þjó8arlöstur, sem þarf að hverfá, blettur, sem ver8ur a8 má burtu. Engin opinber bygging er fullger8, fyrr en frá henni og um- hverfi hennar hefur veri8 sómasamlega gengi8, svo að til frambu8ar megi vera. Þa8 er ekki nóg, a8 lyfta skálwn og hrópa „húrra" fyrii nýrri stofnun á vígsludegi hennar, en sýna henni upp frá því tómlæti, svo á8 hún standi áriím saman ófullgerft og eins og hálfköru8. Sjómanna- stéttin má ekki láta þa8 lí8ast, að þessi lei8i þjó8arlbstur, tómlœti8 og draslarahátturinn, setji VÍKINPUR m

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.