Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Qupperneq 1
8 JÓHIANN ABLAÐIÐ UÍK1H6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ISLANDS XII. árg. 5. tbl. Reykjavík, maí 1950. $jóm.annaskólinn Fyrir ötult starf og luir'öfylgi sjómannasamtakanna, tókst me'S tilstyrk ýmissa gófira manna, aS koma upp sjómcatnaskólahúsinu nýja, myndarlegri og veglegri hyggingu, er reis af grunni á skömmum tíma, Sjómenn og fléstir landsmenn aSrir glöddust innilega, er þessum merka áfanga var ndS. Svo sem sifiur er, þegar stórhýsi hafa risið af grunni, var á sínum tíma efnt til vígsluhátíöar í skólahúsinu. Voru þar veitingar fram hornar og rteöur margar fluttar, bœói lil «ð þakka unnin störf og óska stofnuninni gœfn og gengis á ókomnum árum. AS þvi búnu var húsiS sko'SdS, og leizt mönnum yfirleitt vel á. Enginn tók til þess, þótt mörgu vœri enn ólokid, hteSi úli og inni. Mönnum fannst þtu) eSlilegt, en töldu á hinn bóginn víst, «ð bygging- unni yrfti lokid og frá skólalóSinni sómasamlega gengiS á nœstu árum. Arin liafa Ziðið. Ætla mœtti, «ð byggingu sjómannaskólans vœri nú fyrir löngu «ð fullu lokiS og umhverfi hans komiS í þciö horf, sem viSunandi getur talizt. En þessu er engan veginn þannig variS. Enn þann clag í dag hefur ekki veri'S «ð fullu gengið frá skólahúsinu sjálfu. Enn er jafnvel notast við lélegar bráðabirgðahurðir í dSaldyrum skólans. Svo virSist einnig, sem viShaldi skólahússins sé ábótavant. Fyrir skömmu var þar svo umhorfs, aS ekki höfSu veriS settar í rúSur í staS þeirra, sem brotnar eru, heldur negldar kassafjalir fyrir opin. LóS skólans er í hinu hörmulegasta ástandi. Er hún víSa þakin rusli og óhroSa, svo aS vansœmaridi er. AkveSiS hafSi veriS, aS láta gera heimgang norSaustanmegin viS skólann. ÞaS verk var hafiS, en féll niSur í miSjum klíSum. Þarna hefur síSan myndazt tjörn, og á henni hefur siglt tóm tunna í tvö eSa þrjú ár! ÞaS virSist því miSur vera eitt af þjóSareinkennum okkar íslendinga, sem fram kemur í byggingarsögu Sjómannaskólans. Fyrst er hafizt handa um nauSsynlega framkvœmd og aS henni unniS af stórhug og röskleika fyrsta sprettinn. Myndarleg bygging rís af grunni og kemst undir þak. Byggingin er vígS, þótt margt sé hálfkaraS, og hálíSlegar rœSur fluttar. En þegar því er lokiS, er eins og okkur fallist hendui. SíSan er öllu lofaS aS drasla, ekki lokiS viS neitt aS fullu, hin nýja bygging jafnvel látin drafna niSrir. Þetta er þjóSarlöstur, sem þarf aS hverfa, blettur, sem verSur aS má burtu. Engin opinber bygging er fullgerS, fyrr en frá lienni og um- hverfi hennar hefur veriS sómasamlega gengiS, svo aS til frambúSar megi vera. ÞaS er ekki nóg, aS lyfta skálum og hrópa „húrra“ fyrii nýrri stofnun á vígsludegi hennar, en sýna henni upp frá því tómlœti, svo a'S hún standi áriim saman ófullgerS og eins og hálfköruS. Sjómanna- stéttin má ekki láta þaS líSast, aS þessi lei'Si þjóSarlöstur, tómlætiS og draslarahátturinn, setji V í K I N G U R m

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.