Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Blaðsíða 2
svartan blett á einu menntastofnunina, sem reist hefur veriS handa íslenzhum sjómönnum. Þess veröur áö krefjast af hlutaöeigandi stjórnarvöldum, að þau láti nú þegar ganga frá Sjó- mannaskólanum og lagfœra lóö hans, svo aö hún ver'öi ekki framvegis til stórlýta. Þetta œtti aö teljast því sjálfsagöara, sem til framkvœmdanna þarf sáralítinn erlendan gjaldeyri, heldur fyrst og fremst innlent vinnuafl. Astceöa vœri til aö nefna fleira í sambandi viö stjórn og rekstur Sjómannaskólans. Hér skal aöeins drepiö lauslega á tvö alriöi, sem bœöi hafa veriö rœdd áöur hér í blaöinu. Annaö eru tillógur Farmanna- og fiskimannasambands Islands um yfirstjórn skólans, sem enn er mjög laus í böndunum. Tillögurnar eru í stuttu máli þessar: Sjómannaskóla íslands sé stjórnaö af skólaráöi, og séu í því skólastjórar allra sérskóla sjómannastéttarinnar, sem bækistöö hafa undir þaki skólahússins. Þeir velji sér formánn úr smum hópi, og sé hann kjörinn til eins árs í senn. Starf skólaráös veröur, aö sjá um allan rekstur Sjómannaskólans, á svipaöan hátt og Háskólaráö annast yfirstjórn Háskóla íslands. Aö lokum skal vikiö nokkrum oröum aö því ófremdarástandi, aö fjöldinn allur af kennslu- bókum Sjómannaskólans skuli vera á erlendum málum, sem nemendur kunna ýmist lítt eöa ekki. Er þess brýn þörf, aö þœr veröi þýddar á íslenzka tungu eöa frumsamdar af liœfum mönnum, og þá sniönar sem mest eftir þörfum skólans og íslenzkum staöháttum. Þetta er í raun og veru skylda gagnvart nemendum, þar sem kunnátta í erlendum málum er ekki inn- gönguskilyröi í sumar deildir skólans, en tœknilœrdómur í bókum á málum, sem nemendur eigi kunna, hlýtur aö torvelda mjög árangur námsins. Er verknámiScLeiLcl óvLdkomancLi sjómannastéttinni? Þaö líöur nú senn aö því aö þau veröi teljandi þorpin hér á íslandi, sem ekki liafi ung- mennaskóla í einhverri mynd. Og innan skamms má gera ráö fyrir, aö ekki veröi nokkur kaup- staöur landsins án gagnfrœöaskóla. En hvaö gera allir þessir ungmennaskólar? Þaö er eölilegt, aö slík spurning komi frá þeim, sem ekki hafa notiö svo langrar skólagöngu sem ungmenni nú- tímans. En þessari spurningu má svara meö því, aö skólunum sé œtlaö aö búa ungmennin undir störf fulloröinsáranna. Skólunum er œtlaö aö þroska ungmennin bœöi andlega og líkamlega. Meö bóknáminu eru ungmennin þroskuö andlega og gerö hœfari til svo kallaöra andlegra starfa. En meö fimleikum og íþróttum eru þau þroskuö líkamlega. En löggjöfum þjóöarinnar er nú oröiö þaö Ijóst, aö þaö þarf aö gera betur. Þaö er nú þegar svo komiö, aö aöalatvinnuvegir þjóöar- innar eru farnir aö líöa, aö sumu leyti fyrir hina löngu skólasetu ungmenna viö bókleg frœöi. Þess vegna hefur nú veriö sett ný skólalöggjöf, þar sem gagnfrœöaskólastigiivu er skipt í tvœr deild- ir, verknámsdeild og bóknámsdeild. Og þaö er einmitt þessi verknámsdeild, sem ég tel aö samtök sjómanna megi ekki láta afskiptalausa. Þegar verktiámsdeildinni veröur komiö á, þurfa sjómenn aö geta haft áhrif á hana. Þaö, sem m. a. hvatti mig til þess aö vekja máls á þessu í barátturiti sjómannastéttarinnar er ritgerö, sem birtist í 1. tölublaöi Meruitamála á s. I. ári. Rilgerö þessi er eftir dr. Matthías Jónasson, hinn þekkta uppeldisfrœöing. Ritgeröin er löng og ítarleg, og fjallar um hina vœntanlegu verknámsdeild. Kemur höf. þar m. a. fram meö mjög athyglisveröar tillögur um fyrirkomulag hennar. En dr. MattJúas er sjómaöur frá uppvaxtarárum sínum og gleymir því, aö sjálfsögöu, ekki sjávarútveginum. En hvaö kemur þessi verknámsdeild sjó- mannastéttinni viö? Þegar dr. Matthías hefur ritaö um landbúnaöinn, segir hann: Af sviöi fiskveiöanna eru dœmin ekki síöur nœrtæk. Mikill hluti þess starfs, sem útheimtist VÍKINGUR 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.