Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1950, Blaðsíða 24
£kiji cy tiélat Línurit frá mótorum (Diagram) Frh. Mjög sein kveikja. 12. mynd sýnir það seina kveikju, að það kemur einnig í ljós á hinu venjulega línuriti. Þjöppunarlínan er eins og hún á að vera, en þar eð ekki kviknar í hleðslunni þegar bullan er í hámarki, fellur þrýsting- urinn aftur, eftir sömu línu þar til kviknar í eldsneyt- inu. Þrýstingurinn stígur þá örlítið aftur og verður 34 ato. Flatarmál línuritsins verður og lítið í hlutfalli við eldsneytisnotkunina og hið heita útblástursgas hefur slæm áhrif á útblásturslokann. ingshlutfallið er minna en við þrýstiloftsýrun, en þrýsti- ýrunin eykur notagildi hitans (termisk virkningsgrad) fOatr TAM. /72.S~ 14. mynd. „Fært til línurit“ (Forsat diagram). Af nýrri mótorum er venjulegt að taka „fært til“ línurit þ. e a. s. línurit, sem tekið er á þann hátt, að pappírshólkurinn er hreyfður með skífu, sem tilheyrir annari bullu mótorsins. Við þetta kemur brunalínan fram á miðju línuritinu eins og á toglínuriti, þar sem Fljót lcveikja. 13. mynd sýnir of fljóta íkviknun, en hún skeður, meðan bullan er að þjappa saman, svo hámarksþrýst- ingurinn í strokknum verður of hár um 42 ato, en fellur svo fljótt aftur, að flatarmál línuritsins og meðalþrýst- ingurinn verður minni en á að vera. (13. mynd). Gallana, sem fram koma á 10., 12. og 13. línuriti er hægt að laga á þann hátt, að breyta opnunartíma eldsneytislokans, en gallinn sem sýndur er á 11. mynd lagast af sjálfum sér eins og fyrr siegir. Þrýstiýrun. 14. mynd sýnir línurit frá fjórgengismótor með þrýstiýrun. Þar sést, að þjöppunarþrýstingurinn er um 33 ato og brunaþrýstingurinn 48—49 ato, en fullþrýst- Soatr hólkurinn hefur mestan hraða, við þetta verður bruna- línan miklu greinilegri. Hólknum er eins og áður er getið, snúið með vélafli, og við það verður útlit línu- ritsins ekki háð manninum sem tekur það (einsog við toglínurit) og hægt er að bera saman þessi línurit frá hinum bullunum. Þessi línurit er auðvitað ekki hægt að nota til útreiknings á hestöflum. „Normalt“ línurit. 15. mynd sýnir „normalt“ og „fært til“ línurit frá tvígengismótor. Það er 7 strokka mótor og línuritið er fært til baka 16. mynd sýnir venjulegt og „fært til“ línurit frá 6 VÍKI N □ U R 134

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.