Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1950, Blaðsíða 4
Eldtraust og vatnsþétt geymsla BúnáSarbankmn er fluttur í hin nýju húsakynni sín í Austurstrœti 5, — þar verða seld á leigu GEYMSLUHÓLF í þremur stærðum. Geymsluhólfin eru í eldtraustri og vatnsþéttri hvelfingu. Þeir, sem kynnu a'S óska geymslu verSmœta sinna hjá oss, gefi sig fram hið fyrsta. BÚNAÐARBANKI íslands , Austurstræti 5. — Sími 81200 (6 línur). Utibú: Austurbœjarútibú, Hverfisgötu 108, sími 4812. — Akureyri: Strandgötu 5, sími 167. DE L TA- fjórgengis dieselvélar hafa reynst bezt í íslenzka fiskiflotanum Stærðir frá 8 hesta til 1000 hesta fyrir skip báta og verksmiðjur. Ljósastöðvar fyrir skip og sveitabæi. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. Bosch-olíudælur, Brenniloka, svo og önnur Bosch-tæki útvegum vér beint frá Robert-Bosch G. m. b. H., Stuttgart. Munið að Original Bosch er betri. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Hafnarstræti 15 . Sími 4680.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.