Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Blaðsíða 1
SJÓMANNABLAÐIÐ U í K I H 6 U R OTQBFANDI: FARMANNA- OQ FI8KIMANNASAMBAND ÍSLANDS XII. árK. 9. tbl. Reykjavík, september 1950. Afkomuöryggi fiskimanna Þegar þessar líríur eru ritdðar, hefur verkfall á togurum std8Í8 yfir í nálega hálfan þrioja mánuS, og er tali8, a8 lausn þess geti enn dregizt á langinn um ófyrirsjáanlegan tíma. Erfitt er a8 gera sér í hugarlund, hversu miki8 gjaldeyristjón þessi langvarandi stö8vum stórvirkustu atvinnutœkja landsins hefur þegar haft í f'ór me8 sér, en þó má fullyrSa, d8 sú upphœ8 nemur tugum milljóna króna. Þarf ekki mörgum or8um a8 því etð ey8a, hvort þjó8arbúskapurinn þolir slíka stö8vun til langframa, ofan á nýtt síldarleysissumar, hi8 versta, sem komi8 hefur í manna minnum. Gegnir hreinni furfSu, hversu mikils tómlœtis vir8ist gœta um lausn þessarar alvarlegu deilu, sem þegar hefur stofna8 afkomu þjó8arinnar í brá8an vó8a. Vissulega má segja, orð ríkisvaldinu kunni að vera œrinn vandi á höndum, ef þd8 hef8i veruleg afskipti af slíkri deilu sem þessari. En hér er svo miki8 í húfi fyrir þjó8arheildina, a8 hitt vir8ist ennþá vi8urhlutameira, a8 láta skeika a8 sköpuðu um þa8, hvenær deilan leysist a8 ö8rum kosti. Nýsköpunartogararnir eru dýrari og dýrmœtari atvinnutœki en svo, dS hœgt sé a8 hlíta því, d8 þeir Uggi bundnir í höfn mánu8um saman á hverju ári, vegna síendurtekinnar deilu um þa8, hva.8 sjómennirnir eigi a8 bera úr býtum fyrir erfi8i sitt. Þa8 er alkunnugt og vi8urkennt af öllum, a8 kjör þau, sem togarasjómenn ur8u a8 hlíta á saltfiskvei8unum í vetur og vor, voru langtum verri en nokkurs stdSar þekkist hér á landi fyrir hli8stœ8 vinnuafköst. Dýrtí8in vex stö8ugt. Hinn fjölmenni hópur launamanna fær hana d8 nokkru bœtta eftir f'óstum reglum, sem þar um gilda, og eru þó láglaunamenn ekki ofsœlir af sínu hlutskipti. Framlei8sluvörur landbúna8arins hœkka stórlega í ver8i, og d8alfundur stéttasambands bænda felur stjórn sam- bandsins a8 segja upp gildandi ver8lagsgrundvelli, svo a8 „hægt sé a8 hœkka ver8lag land- búndSarvara sí8ar á árinu, ef nau8syn krefur". Fiskimennirnir einir, bæ8i á togurum og vél-~ bátum, ver8a a.8 sœta því hlutskipti, a8 á þeim bitni sívaxandi dýrtí8 me8 fullum þunga. Eins og sakir standa, hafa þeir ekki a8ra m'óguleika á a8 rétta a8 einhverju hlut sinn, en a8 leggja út í erfi8 og har8vítug verkföll, í þeirri von, a8 fá líti8 eitt meiri hluideild í þeim ver8mœtum, sem þeir afla. Þd8 myndi sí8an bitna á útger8inni, sem vissulega á vi8 margvíslega erfi8leika dS etja og berst í bökkum. Hér gerist raunverulega sú saga, a8 sjómenn og útger8armenn eru látnir bítast um deildan ver8, eftir a8 d8rir hafa fengi8 sitt. Hitt er svo anna8 mál, hversu skyn- samlegt þa8 er frá þjó8hagslegu sjónarmi8i, a8 beztu framlei8slutæki þjó8arinnar skuli liggja ónotu8 mánu8um saman, vegna þess a8 ekki þykir „borga sig" a8 tryggja sjómönnum viSunandi kjör. Þarf ekki mikla spádómsgáfu til a8 sjá, hver áhrif þa8 hlýtur a.8 hafa, þegar fram í sækir, VÍKI NG UR 2D1

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.