Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Síða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Síða 1
SJÓIU AIMM ABLAÐIÐ UIKIH6UR ÚTGBFANDI: FARMANNA- 09 FISKIMANNASAMBAND ISLANDS XII. árg. 9. tbl. Reykjavík, september 1950. Afkomuöryggi fiskimanna Þegar þessar línur eru ritaZar, hefur verkfall á togurum síaðið yfir í nálega hálfan þriðja mánuð, og er taliá, að lausn þess geti enn dregizt á langinn um ófyrirsjáanlegan tíma. Erfitt er að gera sér í hugarlund, hversu miki'S gjaldeyristjón þessi langvarandi stöSvum stórvirkustu atvinnutœkja landsins hefur þegar haft í för meö sér, en þó má fullyrSa, að sú uppliœS nemur tugum milljóna króna. Þarf ekki mörgum orSum að því að eyða, hvort þjóSarbúskapurinn þolir slíka stöSvun til langframa, ofan á nýtt síldarleysissumar, hiS versta, sem komiS hefur í manna minnum. Gegnir hreinni furSu, hversu mikils tómlœtis virSist gæta um lausn þessarar alvarlegu deilu, sem þegar hefur stofnaö afkomu þjó'öarinnar í bráöan voöa. Vissulega má se8Ía> ríkisvaldinu kunni að vera œrinn vandi á höndum, ef þaö heföi veruleg afskipti af slíkri deilu sem þessari. En hér er svo mikiö í húfi fyrir þjóöarheildina, aö hitt viröist ennþá viöurhlutameira, aö láta skeika aö sköpuöu um þaö, hvenœr deilan leysist aö öörum kosti. Nýsköpunartogararnir eru dýrari og dýrmœtari atvinnutœki en svo, aÖ hœgt sé aö hlíta því, aö þeir liggi bundnir í höfn mánuöum saman á hverju ári, vegna síendurtekinnar deilu um þaö, hvaö sjómennirnir eigi aö bera úr býtum fyrir erfiöi sitt. Þaö er alkunnugt og viöurkennt af öllum, aö kjör þau, sem togarasjómenn uröu aö hlíta á saltfiskveiöunum í vetur og vor, voru langtum verri en nokkurs staöar þekkist hér á landi fyrir hliöstœö vinnuafköst. Dýrtíöin vex stööugt. Hinn fjölmenni hópur launamanna fær hana aö nokkru bœtta eftir föstum reglum, sem þar um gilda, og eru þó láglaunamenn ekki ofsœlir af sínu hlutskipti. Framleiösluvörur landbúnaöarins hcekka stórlega í veröi, og aöalfundur stéttasambands bœnda felur stjórn sam- bandsins aö segja upp gildandi verölagsgrundvelli, svo aö „hœgt sé aö hœkka verölag land- búnaöarvara síöar á árinu, ef nauösyn krefur“. Fiskimennirnir einir, bœöi á togurum og vél- bátum, veröa aö sœta því hlutskipti, aö á þeim bitni sívaxandi dýrtíö meö fullum þunga. Eins og sakir standa, liafa þeir ekki aöra möguleika á aö rétta aö einhverju hlut sinn, en aö leggja út í erfiö og harövítug verkföll, í þeirri von, aö fá lítiö eitt meiri lilutdeild í þeim verömœtum, sem þeir afla. Þaö myiidi síöan bitna á útgeröinni, sem vissulega á viö margvíslega erfiöleika aö etja og berst í bökkum. Hér gerist raunverulega sú saga, aö sjómenn og útgeröarmenn eru látnir bítast um deildan verö, eftir aö aörir hafa fengiö sitt. Hitt er svo annaö mál, hversu skyn- samlegt þaö er frá þjóöhagslegu sjónarmiöi, aö beztu framleiöslutœki þjóöarinnar skuli liggja ónotuö mánuöum saman, vegna þess aö ekki þykir „borga sig“ aö tryggja sjómönnum viöunandi kjör. Þarf ekki mikla spádómsgáfu til aö sjá, hver áhrif þaö hlýtur aÖ hafa, þegar fram í sœkir, VÍKINGUR * 2D1

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.