Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Blaðsíða 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Blaðsíða 27
orum. Auk þess er rœstíloftspressa, sem þrýstir upp í 450 lb. á ferþuml. og er hún tengd við annan hjálpar- mótorinn, en við hinn er tengd 50 tonna „general ser- vice“ dæla. Orka fyrir togvinduna fæst frá rafli, sem tengdur er við Mirlees mótor 225 h. ha. með 500 s. á mínútu. Aðalvélin knýr ferskvatns-, sjó- og smuroliu- dælur, einnig ræsiloftpressu. Franskir „Standard“ togarar Við undirbúning að endurbyggingu franska verzlun- arflotans, sem framkvæmdur var af sjávarútvegsmála- ráðuneytinu, í samráði við útgerðarmenn og skipasmíða- stöðvar, var gert ráð fyrir mikilli aukningu fiskiflot- ans, þar eð einungis 17 af 56 langferðatogurum Frakka „lifðu“ af stríðsárin og aðeins 103 af 300 smærri skip- um fiskiflotans. Árið 1946 voru gerðir samningar um smíði 158 skipa, Fjöldi: 3 12 Lengdm, 63 68 Samt. stærð br. smál. 3,600 16,800 158 58,800 Af þessum skipum skyldu 82 byggð í Frakklandi, en hinum var dreift á belgískar, brezkar, kanadískar og amerískar skipasmíðastöðvar. Flest skipin hafa nú ver- ið tekin í notkun. 68 metra togararnir eru lang athyglisverðustu skipin. Af þeim voru 6 pöntuð hjá Soc. des Chantier et Ateliers de Saint — Nazaire Penhoet og skyldu þau byggð í skipasmíðastöð þeirra í Normandie, en hreyflarnir smíð- aðir í verksmiðjum þeirra í St. Nazaire. Hinir 6 voru byggðir í Ameríku og munu þeir nú allir hafa verið afhentir eigendum. Þessir togarar voru byggðir af Bath Ironworks og hreyflar þeirra byggðir hjá Burmeister & Wain í Danmörku, en sendir þaðan til Ameríku. Togararnir eru byggðir með það fyrir augum, að stunda veiðar við Nýfundnaland og á öðrum fjarlæg- um fiskimiðum. Aðalmál skipanna eru sem hér segir: samtals 58,800 rúmlestir, í lengdum frá 26 metrum til Lengd h. p . 68 m. (223 fet). 68 metra, og skiptast þau þannig: Breidd 11,75 m. (38 fet 6 þuml.) Dýpt . 6,3 m. (20 fet 6 þuml.). Fjöldi: Lengd m.: Samt. stærð br. smál.: Djúprista 5,45 m. (17 fet 10 þuml.) 20 26—28 2,700 Stærð 1400 tons gross. 44 33 8,800 Vélaafl 1100 hemil hö. 39 38 11,700 Hraði (í reynsluför) . . .. 11,3 sjómílur. 32 42 11,200 Rými (fullhlaðið) .. 2500 tons. 8 48 4,000 Lestarstærð 50,000 rúmfet. rfv-'-J." ; ki c- v4 \ j , ■ _.. " ^iiiiiri ¥ri -—- v ■ ' V I K I N G U R Franskur 68 metra „Standard“-togari. 2.2.7

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.