Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Blaðsíða 4
D E L T A — f jórgengis dieselvélar hafa reynst bezt í íslenzka fiskiflotanum Stærðir frá 8 liesta til 1000 liesta fyrir skip báta og verksmiðjur. Ljósastöðvar fyrir skip og sveitabæi. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. ★ Boscb-olíudælur, Brenniloka, svo og önnur Boscb-tæki útvegum vér beint frá Robert-Bosch G. m. b. H., Stuttgart. Munið að Original Boscli er betri. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Hafnarstræti 15 . Sími 4680. Skrifstofa Sölusambaridsins er í Hafnarliúsinu Símnefni: Fisksölunefndin Símar 1480 (7 línur). Sölusamband íslenzkra fiskframleiðenda var stofnað í júlímánuði 1932 með frjálsum sam- tökum fiskframleiðenda liér á landi. Sambandið er stofnað til þess að reyna að ná eðlilegu verði fyrir útfluttan fisk landsmanna, að svo miklu leyti, sem kaupgeta í neyzlulöndum leyfir.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.