Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Side 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Side 6
Símar 1680 og 1685. Símnefni: Landssmi'Sjan, Reykjavík. J ÁRJNTÐNAÐUR: Eirsmíði, járnamíði (eldsmíðí), ketil- og plötusmíði, rennismiði, raf- og logsuða. Fram- kvæmir viðgerðir á skipum, vélinn og eimkötlum o. fl. Útvegar m. a. hita- og kælilagnir, olíugeyma og síldarbræðelutæki. TRÉBÐNAÐUR: Rennismíði, modelsmíði, kalfakt. Framkvæmir viðgorðir á skipum, húsum o. fl. MALMSTEYPA: Járn- og koparsteypa, aluminiumsteypa. Alls konar vélahlutir, ristar o. fl. VERZLUN: Alls konar efni. BÁTASMÍÐI VíÐ ELLIÐAAÉVOG — SÍMI 6680. „Sjóvá tryggt er vel tryggt“ Húsgögn eru dýr! Hafið þér athugað, hvort trygging yðar á innanstokksmunum, og öðrum heimilisáhöldum er nægilega mikil til þess að bæta yður tjón af eldsvoða, ef ske kynni að þér væruð svo óhepp- inn, að eldur kæmi upp í húsi yðar.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.