Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1951, Blaðsíða 1
UIKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMB AND ÍSLANDS XIII. árg. 1. tbl. Reykjavík, janúar 1951. Hér skal staðar nema Pess hefur áSur veriS getiS í þessu blaSi, aS sá aSferS, sem nú er notuS til aS koma til móts viS þá menn, sem ávallt eru mcfi kröfur á hendur Alþingi og ríkisstjórn um aSstoS ef óvœnlega gengur, ýmist meS niSurgreiSslum, gengisfellingu, efia öfiru, vœri hiS mesta örþrifa- raö og versta tegund af þjóönýtingu, þar sem ríki'ö tekur ávallt á sig skakkaföllin, en fær aldrei neina von um hagnafi. Auk þess er þá sá hluti fólksins sem í landinu býr, sem þessar aögeröir að lokum lenda mest á, sem engum brögöum beitir né getur beitt til þess dS losna undan þunga hinna nýju byrSa, þ. e. launastéttirnar. Me8 þessu framhaldi slíkra styrkja til vissra hópa manna, er þeim tryggö áframhald- andi góö afkoma, og í sumum tilfellum mjög góö og á stundum óþarfur gróöi, livernig sem árar, og þótt aörir líöi undir þungamim. Petta er ranglœti og því andmœlt vegpa þess meöal annars, en alls ekki af öfund eöa mannvonsku. Paö vœri auövitaö aiskilegast dS höfuSatvinnuvegir þjóöarinnar gœtu án styrkja eða ni'Surgrei'ðslna staSiS undir sér sjálfir, og verSur áSur en varir lífsspursmál. Menn œttu nS gjöra sér þaS Ijóst, hvar í svcit sem þeir standa, aS ef þessu verSur ekki breytt hiS bráSasta, þá hlýtur aS skella hér á önnur Sturlungaöld fyrr en varir, aS svo miklu leyti sem liún er ekki þegar skollin á. En slíkt ástand yrSi dauSadómur Islands sem fullvalda ríkis. HvaS skal þá til varnar verSa? í fyrsta lagi þarf þjóSin aS gjöra sér þaS Ijóst, hvort hún óskar slíks ástands, og þaS nú þegar. Já, hvort hún óskar eftir skipulagsbreytingu og því, sem henni fylgir, eSa hvort liún velur þann kostinn, sem betri er, sátt, samlyndi og sam- starf, undir því skipulagi, sem viS enn búum viS. Væri þaS œskilegast frá sjónarmiSi allra frjálst hugsandi manna. — Menn munu þá spyrja, hvaS skal svo frekar gjöra, til þess aS spyrna viS og leysa vandamálin á sviSi atvinnulífsins. PaS er óhugsandi, aS hœgt sé aS tala eSa rita svo öllum líki og koma meS tillögur, sem allir geta fellt sig viS, en þaS verSur aS mœla af heilindum og leitast viS aS koma meS úrrœSi eSa tillögur, er til gagns mættu verSa, og sem allra flestir œttu aS geta fellt sig viS, ef þeir á annaS borS kunna aS liugsa þjóSrœnt. Peir, sem ávallt liugsa um sjálfa sig, en ekki mcSbrœSur sína og þjóS sína, verSa aS lokum utangarSsmenn og lenda á hjarni tómleikans og einstœSingsskaparins. ViS verSum aS vona aS þeir séu ekki til, en gleyma þeim ef einhverjir eru. Peir, sem vilja viSlialda því þjóSfélagi, sem viS nú lifum í og því frelsi, sem viS enn búum viS, verSa aS taka höndum saman um umbætur, er aS haldi mega koma. VerSur þá meS nokkrum orSum vikiS aS sjávarútveginum. PaS hefur veriS talaS um, aS allt verSi aS bera sig. PaS er ekki meS öllu rétt, þaS er aS vísu nauSsynlegt, aS sjávar- útvegurinn beri sig sem bezt, sem og annaS, þegar vel árar, og aS allt sé gjört, sem er á valdi V í K I N □ U R IANDSBOKASAFN (84526 1 ISLANDS I

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.