Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1951, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1951, Blaðsíða 18
Sýnilegar stjörnumyndir á Norðurlöndum. Dönsk nöfn Latnesk nöfn Latnesk nöfn í eignarfalli Lille Bjöm Ursa minor Ursæ minoris Cepheun Cepheus Cephei Dragen Draco Draconis Cassiopeja Cassiopeja Cassiopejæ Giraffen Camelopardalis Camelopardalis Store Bjöm Ursa major Ursæ majoris Jagthundene Canes venatici Canum venaticorum Lyren Lyra Lyræ Svanen Cygnus Cygni Öglen LAcerta Lacertæ Andromeda Andromeda Andromedæ Perseus Perseus Persei Kusken Auriga Aurigæ Lossen Lynx Lyncis Lille Löve Leo minor Leonis minoris Berenikes Lokker Coma Berenices Comæ Berenices Bootes Bootes Bootis Nordlige Krone Corona borealis Coronæ borealis Herkules Hercules Herculis Ræven Vulpecula Vulpeculæ Pilen Sagitta Sagittæ Delfinen Delphinus Delphini Trianglerne Triangulum Trianguli Vædder Aries Arietis Tyren Taurus Tauri Tvillingeme Gemini Ceminorum Lille Hund Canis minor Canis minoris Krebsen Cancer Cancri Löven Leo Leonis Föllet EQuuleus Equulei Pegasus Pegasus Pegasi Fiskene Pisces Piscium Hvalfisken Cetus Ceti Eridanus Eridanus Eridani Orion Orion Orionis Haren Lepus Leporis Enhjörningen Monoceros Monocerotis Store Hund Canis major Canis majoris Vandslagen Hydra Hydræ Sextanten Sextant Sextantis Bægeret Crater Crateri Ravnen •Corvus Corvi Vægten Libra Libræ Jomfruen Virgo Virginis Slangen Serpens Serpentis Slangeholderen Ophiucus Ophiuci Sobieskis skjöld Scutum Sobiesii Scuti Sobiesii Örnen Aquila Aquilæ Skorpionen Scorpius Scorpii Skytten Sagittarius Sagittarii Stenbukken Capricomus Capricomi Vandmanden Aquarius Aquarii Sydlig Fisk Piscis austrinus Piscis austrini dags eru taldar 86 stjörnumyndir á himingelm- inum, á norðurhelmingi 32, á suðurhelmingi 54. Á alþjóða grundvelli eru notuð latnesk nöfn á stjörnumyndunum. Hér á móti kemur tafla yfir þær stjörnumyndir, sem sjáanlegar eru í norðrinu (Norðurlöndum). Nöfnin á stjörnu- myndunum eru á dönsku, latnesku og latnesk nöfn í eignarfalli. Stýrimannaskólinn er eina stofnunin, sem kennt hefur að þekkja stjörnurnar og stjörnu- myndir himingeimsins. Er það einkum gert í þágu siglinganna, þótt það verði samtímis þeim er læra til yndis og þroska. Alstirndur himinn. Ef maður virðir fyrir sér eitt heiðskírt kvöld eða heiðskíra nótt alstirndan himininn, án þess að þekkja nokkuð til stjörnumyndanna, virðist manni stjörnurnar vera óteljandi á festingunni, að það sé vonlaus þraut að komast til botns í þessu undraverki. Þeir vísu menn er hér hafa þekkingu á, telja það ekki vera svo erfitt. Við hagstæð skilyrði og með sínum venjulegu aug- um geti maður séð tvö til þrjú þúsund stjörn- ur. Ennfremur er það, þegar maður hefur lært að þekkja nokkrar skærustu stjörnurnar á fest- ingunni, er nokkru náð og komið á sporið til að þekkja stjörnumyndir og annað, sem með þarf; hitt kemur smátt og smátt. StjörnumyndinKarlsvagninn (Ursamajor).1) Þessi stjörnumynd hefur þrjá góða kosti: hann gengur aldrei undir, eða sést ávallt á lofti, þeg- ar stjörnubjart er, hann er auðþekkjanlegur, hann er ágætur upphafsstaður í leit að öðrum stjömuhópum — eða myndum. Karlsvagninn myndast af sjö stjörnum, hann er sérkennileg- ur í lögun, hann minnir á skeið eða ausu. Eng- lendingar nefna venjulegast þessa stjörnumynd ,,The big dipper". Norðurlandabúar kjósa held- ur að nefna hann Karlsvagninn. Það minnir á Óðinn, sem hafði auknefnið „Karl“. Hinn (skástæði ferhyrningur er vagnkassinn og hinar þrjár stjörnur er mynda bogann er vagnkjálk- inn. Þegar tálað er um hægri eða vinstri hlið vagnsins, er átt við það, að við sitjum í kass- anum og snúum andlitinu að vagnkjálkanum. Þær stjörnur, sem eru til hægri, eru þá hægri hjólin, Framhald. 1) Öll nöfn innan sviga eru á latínu. ia VIKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.