Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1951, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1951, Blaðsíða 23
milli hlífðar- og aðalþilfarsins meiri í báðum endum skipsins. Við það verður hlífðarþilfarsrúmið stærra, en er ekki tekið með í rúmlestatöluna. Á mörgum skip- Tegnndir skipa og lestatal Fyrsta mynd (sjá næstu bls.) sýnir venjulegt hlífðar- þilfarsskip (shelterdekship). Efra þilfarið er hlífðarþil- farið, og skástrikin sýna hlífðarþilfarsrúmið. Neðra þil- farið er aðal-þilfarið eða styrktarþilfarið. Svarti reitur- inn er hinn svokallaði brunnur, sem er lykillinn fyrir þeim mælingarreglum, sem gilda fyrir hlífðarþilfars- skipi. Skilrúmið milli brunnsins og farmrúmsins má þá ekki vera heilt, heldur opið, sem kallað er, en útbúið með hlerum eða hurðum, svo rúmmagnið samkvæmt mæl- ingarreglunum (hlífðarþilfarsrúmið) fáist undanþegið rúmlestatölunni. Þessir brunnar eru á sumum skipum að aftan og öðrum að framan. Nú er farið að hafa þessa brunna með síðum og þilfari, en lokræsi sett sitt hvoru megin út úr síðunum. Ef bornar eru saman myndirnar 1, 2 og 6, sést hvaða rúm eru tekin í rúm- um getur hæð hlífðarþilfarsrúmsins jafnvel miðskips verið 10—11 fet. 3. og 4. mynd sýna þess konar skip, nema nú eru opnur hlífðarþilfarsrúmsins lokaðar og er skipið þá kallað lokað hlífðarþilfarsskip. Við það hafa stærðirnar breyzt, skipið orðið djúpristara, innanmálsdýptin, burðamagnið og rúmlestatalan aukizt. Hleðzluborðið er einnig stærra og mælist nú frá efra þilfari, sem verður nú. aðalþilfar. Neðra þilfarið, sem áður var aðal- þilfar, liggur nú neðan sjólínunnar, þegar skipið er lestað. Er þá allt rúmið milli þessara þilfara tekið með í rúmlestatöluna. Ef athugaðar eru myndirnar 2 og 4 sést, að botninn er ekki eins. Á 2. mynd er hann eins og venja hefur verið á skipum með rennusteina úti í síðunum, en á 4. mynd er útbúnaður, sem nú er farið að nota á nýrri skipum, til þess að auðveldara sé að hlaða skipið vörum. 5. mynd er tekin með til að sýna eins þilfars skip í hlutfalli við tveggja þilfara. Þetta skip er byggt með bakka-brú og skutpalli. Þilfarið er auðvitað aðalþilfar. Ef brunnarnir, eða bilin milli bakka, brúar og skutpalls- ins væru byggðir með súðum og þilfari, væri þar komið lestatöluna brúttó, þ. e. rúmið milli innra botns skips- ins og aðalþilfarsins, ásamt þeim rúmum í yfirbygg- ingu, sem skylt er að taka með samkvæmt mælinga- reglunum. Skástrikin á 6. mynd sýna lestarúmið brúttó. Venjulegt er að láta skilrúmin á hlífðarþilfarsskipum ná upp að aðalþilfari, nema stafnkilrúmin, sem ná alla leið upp. Ef þau eru látin ná upp að hlífðarþilfari, verða þau, eins og áður er sagt, að vera opin, til þess að rúmið sé talið hlífðarþilfarsrúm og undanþegið rúm- lestatölunni. Ef þau eru heil, er skipið talið „lokað“ hlífðarþilfarsskip. Fjöldi skilrúmanna ákvarðast af lengd skipsins. Myndirnar sýna einnig ris í efra þilfari. Gefur það skipinu meiri sjóhæfni og vara-burðarafl, vegna þess, að endarnir rísa hærra upp frá sjólínunni. Á 400 feta skipi getur risið orðið allt að 2,75 metrar að framan og 1,25 að aftan. Á flestum skipum er risið aðeins haft á efsta þilfari. Á sumum skipum er það haft að hlífðarþilfarsskip. Þau þrjú skip, sem að framan hafa verið nefnd, geta haft fleiri þilför en þessi tvö, en í mælingunum eru það þessi tvö, sem skipta máli. í „Shipping", 3. tbl. 1949, benti einn af lesendum okkar á auðsjáanlegt ósamræmi í hlutföllunum milli rúmlestatölunnar brúttó og burðarmagnsins (dödvek- ten), sem blaðið gaf upp fyrir mótorskipið Lagarfoss. Samkvæmt uppgjöf frá skipasmíðastöðinni, gáfum við rúmlestatöluna upp, brúttó, 2905 og burðarmagnið 2700 smálestir. Þessi hlutföll fannst honum vera mótsett þeim, sem venjuleg eru fyrir vöruflutningaskip og skilj- anlegt, að áhugasamur lesandi furðaði sig á þeim. Það getur því verið fróðlegt að athuga nánar hlut- föllin milli þessara tveggja ólíku lestartalna. Taflan hér að neðan á að sýna hvað tiltölulega lítið eða milcið lestartalan brúttó-nettó og burðarmagnið verkar hvort að aftan. Vegna risins, verður hæðin á annað. lengd breidd dýpt djúp- rista brúttó nettó burðar- magnið teningsfet burðarmagn brt. brt./nettó A 290 46' 29' 6" 21' 4" 2905 2700 0.93 B 310 47' 19' 0" 19' 0" 2046 1004 3600 239.000 1.76 0.49 C 315 46' 20' 10" 20' 10" 2884 1656 4625 228.000 1,60 0.57 D 290 43' 20' 8" 18'0y2 " 2479 1356 3027 172.000 1.22 0.55 E 290 43' 19' 3" 19' 1658 902 3000 1.82 0.54 F 324 46' 20' 10" 18' 11" 3034 1728 2410 161.000 0.80 0.57 G 305 44' 19' 8" 19' 4% " 1862 883 3475 227.000 1.87 0.47 H 302 46' 27' 6" 17' 1" 3038 1813 985 0.32 0.60 I 300 46' 21' 10" 18' 1" 3285 1960 2150 130.000 0.65 0.60 A. Lagarfoss, vöruflutninga-mótorskip. B. Nýtízku hlífðarþilfarsskip. C. Canadískt ,,Park“-tegund, eitt þilfar. D. „Maurang“-tegund, eitt þilfar. E. Nýtízku hlífðarþil- farsskip, mótor. F. Ávaxtaskip frá 1939, G nýtízku hlífðarþilfarsskip, mótor. H. Krónprins Olaf. I. Bretagne. 22 V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.