Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1951, Blaðsíða 1
GM-TWIN DIESELVÉLAR Tvöfalt öryggi tvöfalt afl. l|g§pg|] Þótt önnur vélin bili skilar hin bátnum að landi. 280 hestöfl við stöðugt álag. Vega aðeins 3 tonn. Gísli Halldórsson h.f. Sími 7000 — Klapparstíg 26. Orðsending frá stjóm FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBANDS ÍSLANDS Stjórn F. F. S. I. hefur fengið vitneskju um það lijá Skuldaskilasjóði útvegsmanna, að inikil brögð séu að því, að sjómenn liafi ekki lýst kaupkröfum sínum á liendur útgerðar- inönnmn skipa þeirra, er þeir liafa starfað á. Slíkum kröfum ber nð lýsa til Skuldaskila- sjófis útvegsmanna að því er varðar þá útgerðarmenn, er sótt liafa um aðstoð Skulda- skilasjóðsins. Viljum vér liér með vekja atliygli sambandsfélaga vorra á ofangreindu og jafnframt tjá þeim, að skrifstofa sambandsins mun aðstoða þá, er þess óska, um kröfugerðina. Kröfugerð þarf að liafa farið fram ekki síðar en 25. þ. m. STJÓRN FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBANDS ÍSLANDS

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.