Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1951, Blaðsíða 1
SJÓMAMNABLAÐItt U í K I H 6 U R ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIII. árg. 2.—3. tbl. Reykjavík, febrúar—marz 1951. Aukum skipastólinn Eins og straumþung elfa brýtur af sér fjötra vetrarins, eins er meS viShorf mannanna og viSbrógö til hinna ýmsu viSfangsefna og vandamála. ÞaS sem var ótímabœrt í gœr, er nú sjálf- sagt og nauSsynlegt. Fyrr á óldum voru íslendingar taldir mikil siglingaþjóS, enda fóru forfeSur vorir margar svaSilfarir, eins og sögur herma. En um margar aldir lágu siglingar niSri. ÞaS var á niSur- lœgingartímabili þjóöarinnar. ÞaS var eins og öll löngun til þess oð bjarga sér og vera sjálfum sér nógir, hyrfi um leiS og hiS erlenda ok lagSist á þjóSina. A 19. og 20. öld fór þjóSin aftur aS vakna, eigi aSeins til baráttu fyrir rétti sínum, heldur ö&laðist hún og aS nýju, trúna á mátt sinn og megin. Þessi barátta hefur veriS sleitulaus og náS hámarki sínu í störfum innlends skipastóls, með því að hefja siglingar á eigin skipum, til framandi landa og meS fullveldistöbunni. Ennþá skortir þó mikiö á, á ýmsum svifium, að settu marki sé náS, að þjööin sé sjálfri sér nóg. ViS eigum aS vísu allmyndarlegan skipastól, sem hefur þórfu lilutverki að gegna, en þó er nokkurs vant. ÞaS er staSreynd að kola- og olíuflutninga þörf þjóSarinnar er mikil og er að mestu eða öllu fullnœgt meS erlendum skipakosti. A þennan hátt fer mikill gjaldeyrir út úr landinu að þarflausu, miSaS vifi þaS, að viS sjálfir œttum skipin, er til flutninganna eru notuS. Til landsins munu vera fluttar um 185.000 smál. af olíum og benzíni árlega og um 100.000 sjnál. af kolum. Fyrir þetta munu vera greiddar árlega 30—40 milljónir í flutningagjöld í erlend- um gjaldeyri. Auk þess er og flutt til landsins töluvert af salti og ö'Srum nauSsynjavörum með erlendum skipum. Allt œtti þetta að vera óþörf gjaldeyriseySsla, því að líta ber og á atvinnu- og menningarliliSina. Þessi skip œttu að vera í eign Islendinga. Þaö fer að veröa aökallatuli nau'Ssyn að þessu athuguöu, að eignast eitt til tvö olíuflutninga- skip 10—15 þús. smálestir og tvö kolaflutningaskip 4—7 þús. smálestir hvort. Þá yrði hagur okkar betri og sjálfstœÖi landsins auki‘8. Þa8 er og trúlegt að auka mætti verulega vi8 gjaldeyri þann, er fœst fyrir síldarafuröirnar, með því að nota sömu skip að nokkru til flutninganna frá verkstn iðjunurn. Þa8 er nokkur vissa fyrir því, aS feröir erlendra manna munu aukast verulega til landsins á nœstunni, yfir sumarmánuöina. Þa8 er og vitaö að ávallt eru margir, sem vilja feróast með skipum og jafnvel mórgum sérstaklega ráölagt slíkt af lœknum. Feróir frá Bretlandi eru mjög að aukast, svo mun og veróa frá meginlandinu. Þaö þarf að bjó'Sa þessu fólki upp á þau þœgindi sem eru hlTSstœð i>ið />að sem aörar þjóöir bjóða, oss er því nauðsyn að bæta enn skipakostinn til farþegaflutninga. Eitt skip af svipaftri gerð og stœrð og Gullfoss til viðbótar, gœti orðið þess VÍ K I N G U R 37

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.