Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Blaðsíða 2
BENDIX DÍPTARMÆLAR eru einhver fullkomnustu tæki^ sem ennþá eru kunn á svið’i dýptarmælinga og fiskileita, enda ryðja þeir sér nú hvarvetna til rúms meðal helztu fiskveiðiþjóða heims. BENDIX dýptarmælar hafa ýmsa kosti fram yfir aðra dýptarmæla: Sýna botninn frábærlega glöggt svo og síldar- og aðrar fiskitorfur og það jafnt hvernig, sem skipinu er snúið. Sjálfritunin er lárétt á þurran pappír, sem nota má oftar en einu sinni. Mælamir eru mjög fyrirferðalitlir og einfaldir en öruggir í notkun. Botnstykkið er aðeins fjórir þumlungar, og er lítið verk að koma því fyrir. Mælirinn er aðeins festur með fjórum skrúfum á vegg, og því auðvelt að losa hann ef menn kysu að geyma hann á öruggum stað á milli þess, að haim er notaður að staðaldri. BENDIX dýptarmælar verða á næstunni settir í eftirtalin skip. M/b Dagsbrún RE 47, Reykjavík — Gylfi GK 522, Njarðvík — Bjarni Ólafsson, KE 50, Keflavík — Nonni KE 100, Keflavík — Nanna RE 34, Keflavík — Yíkingur RE 87, Keflavík — Hrafn Sveinbjarnarson GK 255, Grindavík — Heimir GK 386, Seltjarnarnesi — Fram AK 58, Akranesi — Freyja VE 260, Vestmannaeyjum — Drífa RE 42? Reykjavík Þessi mikla útbreiðsla á BENDIX dýptarmælunum, frá því að fyrsti mælirinn var reyndur hér s. 1. haust, sýnir að íslenzkir fiskimenn kunna að meta gildi þeirra við fisk- veiðar. Tryggið yður BENDIX dýptarmælinn fyrir sfldveiðamar. ÉINKAUMBOÐ Á ISLANDI Hafnarhúsinu. . Reykjavík . Sími 5401

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.