Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Blaðsíða 1
SJOMAlMNABLAÐltt UÍKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIII. árg. 4. tbL í Reykjavflc, aprfl 1951. Tómlátur er mörlandinn t sí8asta blatii Víkings var stuttlega viki8 að þeirri sko8un, sem nú gœtir mjog í Noregi, og sty8st vi8 merkilegar vísindarannsóknir, að síldin múni ekki leita upp að nor8urströnd Islands í sumar. Samkvæmt nýkomnum norskum blö8um er og Ijóst, að síldvei8imenn þar í landi eru svo trúaSir á þessa kenningu, að þeir munu ekki senda flota sinn hinga'8 tíl síldvei8a á komaridi sumri, heldur er œtlun þeirra sú, aS fara eftir abendingum norska rannsóknarskipsins G. O. Sars, sem œtlar að fylgja síldargöngunum eftir, og gerir ráð fyrir að finna síldarstofninn í hafinu suZur af Jan Mayen. En hvd8 gerum vi8 íslendingar? Ætla ráHamenn vorir að skella skolleyrunum vfíí þessum mikilvægu tíðindum? Er />að alvara þeirra, að senda vélskipaflotann út á sildarlausan sjó fyrir Norfiurlandi sjöunda sumariS í ro8, án þess að taka hffi minnsta tillit til þeirra stórathyglisverSu upplýsinga, sem nú Uggja fyrir í sambandi vid síldargöngurnar? Spyr sá, sem ekki veit. Svo mikffi er víst, að ískyggilega hljótt hefur vervS um þetta stórmál, sem svo mjög var&ar hag og afkomu útvegsins og þjóðarinnar allrar. ííið helzta, sem um þetta hefur komÍ8 fram á opinberum vettvangi, eru greinar magisters Árna Friftrikssonar hér í bldSinu og útvarpserindi LúSvíks Kristjánssonar ritstjóra Ægis, en 6áðir þessir metin hafa skýrt ítarlega frá rannsóknum Norfi- manna og geti8 þess, hvernig þeir bregftast vift hinum nýju vWhorfum. Ritstjórar bldöanna Vísis í Reykjavík og Dags á Akureyri hafa einnig reifao" mál þetta í góðum forystugreinum, en dS ö<$ru leyti hefur verif> nálega órofin þögn um málift. Frá stjórnarvöldunum og útgerSarmönnum heyrist hvorki stuna né hósti. Þótt ætla megi að flestir þeir, sem láta sig hag og afkomu síldveiZiflotans einhverju skipta, hafi þegar kynnt sér nidurst'ÖSur hinna norsku rannsókna og kenningar þær um göngur síldar- innar, sem á þeim rannsóknum eru byggðar, verftur hér enn að þeim vikið nokkrum orfium. fííð furo\tlega dðgerSaleysi ábyrgra dðila talar skýru máli um þd8, að ekki sé vanþörf á að rœða máliS betur, ef ver8a mœtti til þess, að fleiri vöknudu til vitundar um, hvd8 hinar norsku rannsóknir hafa leitt í Ijós. Höfu8atri8in eru þessi: Norðmenn telja sig me8 athugunum hins ágœta hafrannsóknarskips G. O. Sars hafa fundid fullgilda og óvéfengjanlega skýringu á síldarleysinu hér vi8 land undanfarin sex sumur. Kaldur hafstraumur liggur austur með íslandi og nær alllangt austur fyrir landið á brei8u svæ8i. Þar mœtir hann hlýjum hafstraumum, er koma sunnan og vestan úr hafi. Með þessum hlýfu straumum fer síldin yfir hafi8 á göngu sinni frá Noregi, en nemur stdSar vi8 straumamótin, leggur ekki í kalda sjóinn. Sí8an leitar hún nordur með hinum kalda vegg, allt nor8ur til Jan Mayen. A8eins VÍKINBUR i B5

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.