Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Side 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Side 1
SJÓM ANN ABLAÐIIÍ UÍKIH6UR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIII. árg. 4. tbl. Reykjavík, aprO 1951. Tómlátur er mörlandinn í siSasta blafii Víkings var stuttlega viki'S aS þeirri shoSun, sem nú gœtir mjög í Noregi, og styfist viS merkilegar vísindarannsóknir, aS síldin muni ekki leita upp að norSurströnd íslands í sumar. Samkvœmt nýkomnum norskum blóöum er og Ijóst, aö síldveióimenn þar í landi eru svo trúaSir á þessa kenningu, að þeir munu ekki senda flota sinn hingaS til síldveiöa a komandi sumri, heldur er œtlun þeirra sú, að fara eftir abendingum norska rannsóknarskipsins G. O. Sars, sem œtlar aS fylgja síldargöngunum eftir, og gerir ráð fyrir að finna síldarstofninn í hafinu suður af Jan Mayen. En hvaxí gerum við íslendingar? Ætla raöamenn vorir að skella skolleyrunum viö þessum mikilvægu tíöindum? Er þaö alvara þeirra, að senda vélskipaflotann út á síldarlausan sjó fyrir Noröurlandi sjöunda sumariö í röS, án þess að taka hiö minnsta tillit til þeirra stórathyglisveröu upplýsinga, sem nú liggja fyrir í sambandi viö síldargöngurnar? Spyr sá, sem ekki veit. Svo mikiö er víst, að ískyggilega hljótt hefur veriö um þetta stórmál, sem svo mjög varöar hag og afkomu útvegsins og þjóöarinnar allrar. Hiö helzta, sem um þetta hefur komiö fram á opinberum vettvangi, eru greinar magisters Arna Friörikssonar hér í blaöinu og útvarpserindi Luövíks Kristjánssonar ritstjóra Ægis, en báöir þessir menn hafa skýrt ítarlega frá rannsóknum Norö- manna og getiö þess, hvernig þeir bregöast viö hinum nýju viðhorfum. Ritstjórar blaöanna Vísis í Reykjavík og Dags á Akureyri hafa einnig reifdö mál þetta í góöum forystugreinum, en að öðru leyti hefur veriö nálega órofin þögn um máliö. Frá stjórnarvöldunum og útgerðarmönnum heyrist hvorki stuna né hósti. Þótt ætla megi að flestir þeir, sem láta sig hag og afkomu síldveiöiflotans einhverju skipta, hafi þegar kynnt sér niöurstöóur hinna norsku rannsókna og kenningar þœr um göngur síldar- innar, sem á þeim rannsóknum eru byggöar, veröur hér enn að þeim vikuS nokkrum oröum. Hiö furöulega aögeröaleysi ábyrgra aöila talar skýru máli um þaö, að ekki sé vanþörf á að rœöa máliö betur, ef veröa mœtti til þess, að fleiri vöknuöu til vitundar um, hvaö hinar norsku rannsóknir hafa leitt í Ijós. Höfuöatriöin eru þessi: Norömenn telja sig með athugunum hins ágœta hafrannsóknarskips G. O. Sars hafa fundiö fullgilda og óvéfengjanlega skýringu á síldarleysinu hér viö land undanfarin sex sumur. Kaldur hafstraumur liggur austur með íslandi og nœr alllangt austur fyrir landiö á breiöu svœöi. Þar mœtir hann hlýjum hafstraumum, er koma sunnan og vestan úr hafi. MeS þessum hlýju straumum fer síldin yfir hafiö á göngu sinni frá Noregi, en nemur staöar viS straumamótin, leggur ekki í kalda sjóinn. SíSan leitar hún norSur meS hinum kalda vegg, allt norSur til Jan Mayen. ASeins VÍKINEUR I B5

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.