Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Blaðsíða 2
ZíiiS síldarmagn kemst inn í rennu af nokkru hlýrri sjó, sem leikur meftfram norSurströnd íslands, og þaS er sú síldaróvera, sem íslenzki flotinn hefur veriS að eltast viS undanfarin sumur. Allur þorri síldarstofnsins kemst aldrei á þœr slófiir, en heldur sig norfiaustur í hafi, eins og fyrr var sagt. Hinir norsku hafrannsóknarmenn og fiskifrœSingar telja nokkurn veginn víst, að haf- straumarnir á þessum slóSum liggi svipdS íár ogí fyrra. Peir henda á, að hreytingar á hafstraum- um séu hœgfara, taki allmörg ár. Þeir séu hins vegar lögmálsbundnir og megi því með nokkurri vissu segja fyrir um þá. Telja NorSmenn kalda strauminn hafa fœrzt austur á bóginn á undan- f'órnum árum, og muni straumwinn ná alllangt austur fyrir Island í nokkur ár enn. Brátt muni hins vegar hámarki náð, og þá muni straumveggurinn, sem teppir göngur síldarinnar á Nordur- landsmiftin, þokast vestur á ný. Ef þessi skdSun er rétt, og hún er vissulega studd mjög sterkum líkum, er hún okkur Islend- ingum œrifib' efni til umhugsunar. Af henni verður að draga þá ályktun, að nokkur næstu sumur ver'Si enn mjög óverulegt síldarmagn vi<S nor&urströnd íslands. Hins vegar megi œtla, að síldar- stofninn taki smám saman að færa sig norSur á bóginn og nálgast landiS, unz þar kemur, að síldin kemst upp að NorSurlandinu á ný, ef til vill ekki fyrr en eftir 6—10 ár. Norðmenn eru svo Öruggir um réttmœti þessarar kenningar, að þeir munu í ár haga vefóum sínum í fullkomnu samrœmi vi5 hana. I sumar œtlar rannsóknarskip þeirradft fylgja síldinni frá Noregi yfir hafiS, og á síldveiSiflotinn að fara í fe/67/arið. Búast þeir við dðalvei8inni í nánd við Jan Mayen, eða í hafinu þar fyrir sunnan, en þar fann G. 0. Sars mikla síld síðla sumars 1950. Af þessu leiðir, að Norðmenn munu ekki gera út á síldveiZar við lsland á komandi sumri, þar eð þeir telja litla aflavon á þeim slöSum. En hvernig œtlum við Islendingar aS bregðast fið hinum nýju vvSihorfum? Því miZur eru fullar horfur á því, að ráðamenn á þessum sviðum œtli að láta allar aövaranir eins og vind um eyrun þjóta. A hœrri stödum virdist kenningum og reynslu NorSmanna enginn gaumur gefinn, og er því ekki anndS sýnna en meginþorri vélskipaflotans verði gerSur út í sumar mé8 sama sniði og undanfarin ár. Er />að vissulega mikill ábyrgftarhluti, ef engar ráðstafanir verfia gertiar til að afla síldarinnar austur í hafi, fari svo að kenningar NoÆmanna reynist réttar. Hér verður að stinga vÍ8 fœti. Síldveffiimálin öll þarf aö taka nýjum tökum, f'óstum og fumlausum. Fyrst og fremst ber þeim, sem málum þessum stjórna, skylda til að gera sér þess Ijósa grein, með hverjum hœtti hœgt yrdi d8 sœkja síldina á fjarlœgari mifi en áftur, ef þess gerSist þörf, eins og œrnar líkur benda til. SíSan er nauSsynlegt að hefja undirbúning til að leysa þann vanda, eftir því sem tök eru á. Komi síldin á miftin fyrir Nor'Surlandi, þá er að fagna því, enda mun þá svo vel ára, dð varúftarráo'stafanir þœr, sem gerðar yr&u, myndu reynast léttur baggi. Láti síldin hins vegar ekki sjá sig hér á miftunum, en Norðmenn sitji einir að síldarmagninu suSur af Jan Mayen, sakir glópsku og tómlœtis mörlandans, verda forráHamenn vorir ekki öfundsverðir á komandi hausti, er þeir fara ad stefna íslenzka flotanum til nýrra skuldaskila. G.G. Forsíðumyndin. Myndin á forsíðu Víkings að þessu sinni er af hinum nýja bæjartogara Reykjavíkur, ÞORSTEINI INGÓLFS- SYNI. — Ljósnu: Sig. Jónsson. B6 VIKINEUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.