Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Side 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Side 2
lítiS síldarmagn kemst inn í rennu af nokkru hlýrri sjó, sem leikur meðfram norfSurströnd íslands, og þaS er sú síldaróvera, sem íslenzki flotinn hefur veriö aS eltast viö undanfarin sumur. Allur þorri síldarstofnsins kemst aldrei á þœr slóSir, en heldur sig norSaustur í hafi, eins og fyrr var sagt. Hinir norsku hafrannsóknarmenn og fiskifrœSingar telja nokkurn veginn víst, aS haf- straumarnir á þessum slóSum liggi svipaS íár ogí fyrra. Þeir benda á, aS breytingar á hafstraum- um séu hœgfara, taki allmörg ár. Þeir séu hins vegar lögmálsbundnir og megi því meS nokkurri vissu segja fyrir um þá. Telja NorSmenn kalda strauminn hafa færzt austur á bóginn á undan- förnum árum, og muni straumurinn ná alllangt austur fyrir Island í nokkur ár enn. Brátt muni hins vegar hámarki náS, og þá muni straumveggurinn, sem teppir göngur síldarinnar á NorSur- landsmiSin, þokast vestur á ný. Ef þessi skoSun er rétt, og hún er vissulega studd mjög sterkum líkum, er hún okkur íslend- ingum œriS efni til umhugsunar. Af henni verSur aS draga þá ályktun, aS nokkur nœstu sumur verSi enn mjög óverulegt síldarmagn viS norSurströnd íslands. Hins vegar megi œtla, aS síldar- stofninn taki smám saman aS færa sig norSur á bóginn og nálgast landiS, unz þar kemur, aS síldin kemst upp aS NorSurlandinu á ný, ef til vill ekki fyrr en eftir 6—10 ár. NorSmenn eru svo öruggir um réttmœti þessarar kenningar, aS þeir munu í ár haga veiSum sínum í fullkomnu samrœmi viS hana. I sumar ætlar rannsóknarskip þeirra aS fylgja síldinni frá Noregi yfir hafiS, og á síldveiSiflotinn aS fara í kjölfariS. Búast þeir viS aSalveiSinni í nánd viS Jan Mayen, eSa í hafinu þar fyrir sunnan, en þar fann G. O. Sars mikla síld síSla sumars 1950. Af þessu leiSir, aS NorSmenn munu ekki gera út á síldveiSar viS ísland á komandi sumri, þar eS þeir telja litla aflavon á þeim slóSum. En hvernig œtlum viS íslendingar aS bregSast viS hinum nýju viShorfum? Því miSur eru fullar horfur á því, aS ráSamenn á þessum sviSum œtli aS láta allar aSvaranir eins og vind um eyrun þjóta. A hœrri stöSum virSist kenningum og reynslu NorSmanna enginn gaumur gefinn, og er því ekki annaS sýnna en meginþorri vélskipaflotans verSi gerSur út í sumar meS sama sniSi og undanfarin ár. Er þaS vissulega mikill ábyrgSarhluti, ef engar ráSstafanir verSa gerSar til aS afla síldarinnar austur í hafi, fari svo aS kenningar NorSmanna reynist réttar. Hér verSur aS stinga viS fœti. SíldveiSimálin öll þarf aS taka nýjum tökum, fóstum og fumlausum. Fyrst og fremst ber þeim, sem málum þessum stjórna, skylda til aS gera sér þess Ijósa grein, meS hverjum hœtti hœgt yrSi aS sœkja síldina á fjarlœgari miS en áSur, ef þess gerSist þórf, eins og ærnar líkur benda til. SíSan er nauSsynlegt aS hefja undirbúning til aS leysa þann vanda, eftir því sem tök eru á. Komi síldin á miSin fyrir NorSurlandi, þá er aS fagna því, enda mun þá svo vel ára, aS varúSarráSstafanir þœr, sem gerSar yrSu, myndu reynast léttur baggi. Láti síldin hins vegar ekki sjá sig hér á miSunum, en NorSmenn sitji einir aS síldarmagninu suSur af Jan Mayen, sakir glópsku og tómlœtis mörlandans, verSa forráSamenn vorir ekki öfundsverSir á komandi hausti, er þeir fara aS stefna íslenzka flotanum til nýrra skuldaskila. G. G. Forsíðumyndin. Myndin á forsíðu Víkings að þessu sinni er af hinum nýja bæjartogara Reykjavíkur, ÞORSTEINI INGÓLFS- SYNI. — LjÓ8m.: Sig. Jónsson. BG VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.