Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1951, Blaðsíða 2
„MARBLUE“ TOGYlRAR ____ endast lengur án endurbóta Það hefur verið sannprófað að „Marblu >“ Preformed Seale-Type togvírar endast lengur og betur en nðrir og lækka útgerðarkostnað. Tæknilegir ráðunautar firm- an8 British Ropes Limited sannprófa það með því að athuga vírana i notkun, en þeir hafa með langri reynslu sinni fullkomnað eftirtalda kosti: — 1. Ytri vírarnir í „Marblue" vafning eru veiga- meiri en þeir innri og þola þvi meira slit áður en skipta þarf um þá. 2. Allir innri og ytri vírarnir snúa eins — þannig að þeir skerist ekki eða merjist. 3. Allir eru vírarnir formaðir fyrirfram í nákvæni- lega skrúfumyndað lag eins og þeir munu liggja í kaðlinum. Ekkert innra átak, en vír- arnir verða liprari og endast lengur. Leitið upplýsinga hjá BltlTISH ROPES LIMITED Framleióa víra, vírkaðla, nylon-kaðla, manila- og sisal- kaðla og trolltvinna. 52. High Holborn, London, England. Umboðsmaður á íslandi: ÞOIIGEIR JÓNASSON Hafnarstræti 14, Reykjavík. BÁRA BLÁ I — 111 Hinar vinsælu bækur BÁRA BLÁ þrjú bindi, eru nú uppseldar hjá flestum bóksölum. Örfá eintök af öllum þrem bókunum í rexin-bandi fást ennþá á skrifstofu Sjómannablaðsins Yíkings. Tryggið yður eintak áður en það er um seinan. FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.