Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Blaðsíða 12
 tmgm ___ : ___ ' P" B'fí’ ;''íí Falleg bóh Víkingnum hefur borizt mjög falleg myndabólc, sem nefnist ÍSLAND, gefin út í Stokkhólmi. Bók þessi liefur að geyma prýðilegar myndir frá íslandi, eftir sænskan Ijósmyndara, Hans Malmberg að nafni. Helgi P. Briem sendiherra hefur skrifað mjög greinargóðan og skemmtilegan formála fyrir bólcinni og samið snjalla texta við myndirnar. Hans Malmberg dvaldi um tíma hér á landi á síðastliðnu ári og ferðaðist víða, enda eru myndir hans víðs- vega að af landinu, bæði frá atvinnu- og menningalifi og af landslagi í byggðum og óbyggðum. Bókin er 128 bls. í stóru broti. Eru í henni um 130 myndir, flestar afbrag ðsgóðaf. 126 V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.