Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Blaðsíða 1
títvegsbanki Islands h.f. REYKJAVÍK — ácamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Vegtmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankavi8skipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. — Tekur á móti fé á hlaupareikning og til ávöxtunar meZ sparisjoðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagZir vift höfuZstól tvisvar á ári. — ArZur af hlutabréfum bankans fyrir árið 1944, 4%, er greiddir í bankanum og útibúunum á venjulegum afgreiZsluúma . Ábyrgð ríkiggjóðs er á öllu sparisjóðsfé i bankanum og útibúum hans. BÁTANAUST H.F. Framkvæmum báta- og skipasmíði. Alls konar viðgerðir, uppsátur, hreinsun og geymslu. Vinna fljótt og vel af hendi leyst, af fyrsta flokks skipasmiðum. BÁTANAUST H.F. viB EUOSavog . Pósthólf 452 . Slmar 6630, 6631. Borðið fisk — og sparið! Fiskhöllin SímÍ 1240. Lýslssamlag islenzkra botnvörpunga Reykjavík. — Sfmar 3616 & 3428. — Símn.: Lýsissamlag. Stœrsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöS á lslandi. Lýsissamlagið aelur lyfsölum, kaupmðnnum og kaup- félögum fyrsta flokks kaldhreinsað meðalalýsi, fram- leitt við allra beztu skilyrði. Trúlofunarhringar BORÐBÚNAÐUR, TÆKIFÆRISGJAFIR í góðu úrvali. Guðm. Andrésson, gullsmiður Laugaveg 50. — Sími 3769. Reynslan segir: Islenzk vei'ðarfœri afla bezt. Símar 4536 og 4390.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.