Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.05.1951, Blaðsíða 8
Aukið sparnaðinn! Sá sem sparar verulegan liluta af tekjum sínum, vinnur með því tvennt: f fyrsta lagi eykur liann framtíðaröryggi sitt sem einstaklings, í öðru lagi stuðlar liann að öflun nýrra framleiðslutækja, en það er eitt meginskilyrði aukinnar framleiðslu og bættrar afkomu þjóðfélagsins í heild. Vextir af sparifé eru nú sem hér segir: 3Vs% af fé í almennum sparisjóðsbókiun. 4% af fé með 3ja mánaða uppsögn. 4%% af fé, sem bundið er lil eins árs í senn. 2% af fé í ávísunarbókum. SPARIBAUKAR fást nú aftur í Landsbankanum og kosta 15 kr. stykkið. TÉKKHEFTISVESKI úr skinni eru einnig fyrirliggjandi. NÆTURBOX. Kaupsýslumenn! Notfærið ykkur næturbox Landsbankans. LANDSBANKI ÍSLANDS.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.