Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Qupperneq 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1951, Qupperneq 2
BENDIX DÝPTARMÆLAR eru einhver fullkomnustu tæki, sem ennþá eru kunn á sviSi dýptarmælinga og fiskileita, enda ryðja þeir sér nú hvarvetna til rúms meðal lielztu fiskveiðiþjóöa heims. BENDIX dýptarmælar hafa ýmsa kosti fram yfir aðra dýptarmæla: Sýna botninn frábærlega glöggt svo og síldar- og aðrar fiskitorfur og það jafnt hvernig, sem skipinu er snúið. Sjálfritunin er lárétt á þurran pappír, sem nota má oftar en einu sinni. Mælarnir eru mjög fyrirferðalitlir og einfaldir en öruggir í notkun. Botnstykkið er aðeins fjórir þumlungar, og er iítið verk að koma því fyrir. Mælirinn er aðeins festur með fjórum skrúfum á vegg, og því auðvelt að losa liann ef menn kysu að geyma liann á öruggum stað á milli þess, að hann er notaður að staðaldri. BENDIX dýptarmæla er búið að setja í eða verða á næstunni settir í eftirtalin skip. M/b Dagsbrún RE 47, Reykjavík — Gylfi GK 522, Njarðvík — Bjarni Ólafsson, KE 50, Keflavík — Nonni KE 100, Keflavík — Nanna RE 34, Keflavík — Víkingur RE 87, Keflavík -— Ilrafn Sveinbjarnarson GK 255, Grindavík —• Heimir GK 386, Seltjarnarnesi — Fram AK 58, Akranesi — Freyja VE 260, Vestmannaeyjum — Drífa RE 42, Reykjavík Þessi mikla útbreiðsla á BENDIX dýptarmælunum, frá því að fyrsti mælirinn var reyndur liér s. 1. haust, sýnir að íslenzkir fiskimenn kunna að meta gildi þeirra við fisk- veiðar. Tryggið yður BENDIX dýptarmælinn fyrir liaustið. EINKAUMBOÐ Á ISLANDI fl)éla»alan Hafnarliúsinu . Reykjavík . Sími 5401 L

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.