Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Blaðsíða 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Blaðsíða 1
SJOMANNABLABIB UÍKIHBUR ÚTGEFANDI: FARMANNA- OG FISKIMANNASAMBAND ÍSLANDS XIII. árg. 9. tbl. Reykjavík, september 1951. Slysin á togurunum Eins og alkunnugt er, hefur jafnan fylgt botnvörpuveiSum mikil slysahœtta. Vinnunni er þannig háttaS, að voSi getur veriS á ferSum, ef eigi er stöSug aSgœzla viShöfS, svo og þá er eitthváð hilar í sambarídi vi5 togvíra eSa vbrpu. Skipin eru að veiSum í misjöfmi veSri, jafnt nótt sem dag, eigi síSur í svartasta skammdeginu en aSra árstíma. UnniS er af hinu mesta kappi á hinum íslenzku skipum, enda alkunna, að þau halda oft áfram veiSum eftir að erlendir togarar hafa leitaS í var eða hœtt að toga af völdum veSurs. Ymsir gerSu sér vonir um þaS, að koma hinna nýju og glæsilegu togara okkar, sem standa gömlu skipunum langtum framar að öllum útbúndSi, myndi draga að miklum mun úr slysa- hættunni. Skipin væru burSarmeiri og færu því vœntanlega betur í sjó, tœki öll sterkari og aSstaSa til vinnu miklu rýmri en áSur. Myndi þetta stuSla að stórauknu öryggi skipverja, sem sízt var vanþörf á. En hver hefur raunin oÆi&? Hún hefur því miSur or'Si'S sú, að slysfarir á togurum hafa heldur aukizt en minnkdó. HvdS eftir anndS skýra blöo' og útvarp frá þeim tí'Sindum, að mdður hafi falWS útbyr'Sis af togara og drukknaS. Einkum eru þessar fréttir tí'Sar í skammdeginu, þegar illvi'ðri vetrarins og náttmyrkriS leggjast á eitt. Nálega jafnoft fréttist, að menn hafi farizt af slysförum um bor& eða slasast lífshœttulega. Frá hinu er sjaldnar sagt, sem er þó mjög títiur vi&bur&ur, að togarasjómenn verda fyrir meiðslum og slysum, sem ekki leiða til bdna, en varan- legra örkumla og langvinns atvinnutjóns. Skýrslur um slík líkamsmei'Ssl og lemstranir, sem stundum gróa að nýju, en verða einnig ósjaldan að œvarandi örkumlum, eru engar fyrir hendi. Þessar stdSreyndir, sem hér hefur veriS drepið á meS örfáum orfium, vekja margvíslegar spurningar. Hvernig stendur á þessum ííðu slysum? Hvd8a ráS eru tiltœkileg til að fœkka þeim að miklum mun eða fyrirbyggja þau að mestu? Hvernig stendur á því, að sjóslys eru ekki rann- sökuð af svipdöri gaumgæfni og slys í landi? • Eg hef lagt spurninguna um orsakir hinna tíSu slysa á togurunum .fyrir ýmsa togarmenn, bœSi háseta og yfirmenn. Þótt ótrúlegt kunni að virSast, hef ég orSid þess var hjá einstaka skipstjóra, að hann telji allar umrœSur um rannsókn á slysum þeim, sem svo ííð eru á togurum, hreina og beina árás á skipstjórastéttina. Hinir eru þó fleiri, sem talaS hafa um máliS af varfœrni og skynsemi og viSurkenna fúslega, að hér sé á ferSinni alvörumál, sem bezt færi á að rannsakdS yrm' til hlítar, allra dSila vegna — einnig skipstjóranna. Glöggur sjómdSur og gœtinn, sem ég átti tal viS um þetta mál nýlega, svaraSi spurningu minni um orsakir hinna tíSu sjóslysa eitthvaS á þessa leiS: VÍKINGUR 225.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.