Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Blaðsíða 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Blaðsíða 2
Því er ekki aS leyna, oð slysahættan eykst viH hið sívaxandi kapp um aflabrög'Sin, sem stundum verður að hreinu ofurkappi, þegar haldið er áfram veiðum í slíku vefiri, að sjómenn annarra þjófía á sambœrilegum skipum telja sér hvergi vœrt nema í vari. Hitt er annaö mál, að skipstjórunum íslenzku kann að vera nokkur vorkunn, þótt þeir haldi til í lengstu lög, meöan svo er ástatt, að íslenzku togararnir veröa að fiska þrefalt meira en erlend skip til þess að hafa sambærilega afkomu. En þrátt fyrir þaö er enga frambœrilega vörn hœgt að bera fyrir þá yfir- menn, sem með gálauslegu ofurkappi stofna liásetum í braóa lífshættu. Þá er annaö atriöi, sem oft veldur slysum, og hefur ekki veriö um þdS rætt sem skyldi, né neinar ráSstafanir gerSar til að fá bót þar á raóna. SíSustu árin hafa ráSizt á togarana fjölmargir ungir menn, og er gott eitt um þdö að segja, oð þangdó skuli koma nýir kraftar, eftir því sem hinir eldri hverfa í land. En alltof margir þessara ungu manna hafa veriö algerir nýliöar á sjó, ekki einu sinni kunnað „sjóstööuna“, hvaö þá heldur meir. Sem betur fer eru flestir röskir strákar fljótir aS sjóast, og eru oft orSnir allvel færir til starfs um borS í togara eftir fáeina túra. En reynslan sýnir, aS viSvaningum er í fyrstu mjóg hœtt viS slysum, enda má þaS heita fullkomiS ábyrgSarleysi, aS krefjast þess af pilti, sem ef til vill hefur naumast fyrr á sjó komiS, aS hann leysi þegar af höndum fullkomiS starf um borS í togara í hvaSa veSri sem er. Hér er vissulega málefni, sem þarf aS gefa meiri gaum en gert hefur veriS, því mér er ekki grunlaust um, aS rannsókn myndi leiSa í Ijós, aS ískyggilega há hlutfallstala þeirra manna, sem orSiS hafa fyrir slysförum á togurum, muni reynast úr hópi viSvaninga eSa lítt þjálfaSra sjómanna. Þetta sagSi hinn reyndi togaramaSur, og virSast mér athuganir hans þess virSi, aS þeim sé fullkominn gaumur gefinn. Erfitt mun reynast aS svara þeirri spurningu, hvernig dregiS verSur úr slysahœttunni, fyrr en gagnger rannsókn hefur fariS fram á því, hverjar eru helztu orsakir slysfaranna. Slík athugun hlýtur aS verSa undanfari og grundvöllur allra aSgerSa í þá átt, aS draga úr hættunni meS ákveSnum aSgerSum. Og þá kemur maSur aS þriSju spurningunni, sem fróSlegt vœri aS fá svaraS: Hvernig stendur á því, aS sjóslys eru ekki rannsökuS af sömu nákvœmni og slys í landi? Eins og alkunnugt er, verSur naumast svo óverulegt umferSaslys á götum íslenzkra bæja eSa þjóSvegum úti, aS lögreglunni sé ekki faliS aS rannsaka slysiS og tildrög þess. Er þetta rétt og sjálfsagt, enda hefur meS þessum hœtti fengizt gott yfirlit um umferSaslys og orsakir þeirra, sem œtla má aS komi aS gagni í sambandi viS slysavarnir. Hitt er aftur á móti alger undantekning, ef nokkur raunhœf rannsókn fer fram á því, er maSur slasast um borS í skipi eSa fellur útbyrSis og drukknar. Ætti þó slíkt aS vera sjálfsagt, jafnframt því sem brýna nauSsyn ber til, aS rannsaka í heild hin tíSu slys um borS í togurum, ef komast mœtti aS raun um, hverjar eru helztu orsakir þeirra. Þá fyrst, er slík rannsókn hefur fram fariS, má gera sér von um raunhæfar tillögur til varnar frekari slysum. G.G. 226 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.