Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Blaðsíða 11
Hausttúr til Eystribyggðarmiða Viðtal við Jón Dúason Jón Dúason hitti ritstjóra Víkings að máli ný- lega, fullur áhuga á Grænlandsveiðum og Græn- landsmálum öllum, eigi síður en áður. Ræddi hann að þessu sinni einkum um haustveiðar við Græn- land. — Fer hér á eftir stutt viðtal við Jón um möguleika á slíkum veiðum. Eigum við ekki að bregða okkur í fiskitúr til Grænlands, Gils, í haust eftir síldina? Ætlar þú að hafa þetta lystitúr? Þú mátt gjarnan nefna það svo. Skemmtileg- ur mjög hlyti slíkur túr að verða. En aðalhug- mynd mín var, að ná mér í nokkra „gula“ kunn- ingja, og ná mér í 20-30 þús. kr. hlut í viðbót við sumarkaupið mitt. Þrjá hausttúra yrði, kannske, hægt að fara, alltaf tvo. Heldur þú virkilega, að það gæti orðið um svo mikinn haustafla að ræða? Hví ekki það? Rifsnesið fyllti sig á 12 dögum og hásetahutirnir urðu um eða yfir 7 þúsund í túrnum. Og hefðu þeir haft nóga menn, til að- Ásu Nymoen og kvöldverð með Ölmu Skogen. Næsta dag gagnstætt. Þannig var líka um síð- degiskaffið. Annan daginn sat Ása Nymoen og brosti til hans í sóffanum, og næsta dag Alma Skogen. Þegar Kaspar Ellingson ók barnavagninum á sunnudögum um garðinn með sína konuna til hvorrar handar, brosti fólk og hvíslaði: „Tvíburar". Sumir áttu til að spyrja vingjarn- lega: „Hvor þeirra skyldi vera mamman?" „Það er ég“, svaraði Alma Skogen brosandi og hamingjusöm. Því að hún var einhvern veg- inn öllu móðurlegri, lítið eitt holdug, hæglát og kvenleg. Allt gekk prýðilega samkvæmt áætlun. í þessu stóra, siðfágaða landi voru menn ekki svo mjög smásmugulegir með alls kyns skrá- setningar, enda þótt lögin væru góð. Kaspar Ellingson stundaði sínar tvær konur og leið vel, og konunum leið vel, og börnin voru hraust og falleg. Kaspar Ellingson hækkaði í tign og varð gerðar á fiskinum, hefðu þeir getað lokið túrnum á 3-4 vikum, en voru sex frá því þeir fóru og þangað til þeir komu aftur, og fóru þeir þó allt norður á Fyllugrunn. Þú vilt kannske fara eitthvað skemmra að haustinu ? Að vorinu, í apríl eða maí, getur verið um það að ræða, að fara skemmra en norður (eða vestur, eins og það var kallað í fornöld) á Fyllugrunn. Öll vesturströndin þangað norður er þá lokuð af hafís. En nú er öll vesturströnd Grænlands orðin íslaus, og ísjaka fer ekki að reka vestur um Kap Farvel fyrr en í janúar, febrúar næsta ár. Og þótt einhverjir jakar sjáist, er það allt annað en að öll ströndin lokist af ís. Verzlunarskip sigla nú til Vestur- Grænlands allt árið. Þú telur ekki of seint að fara eftir síldar- vertíðina í veiðitúr til Grænlands? Það er nú eitthvað annað. í fornöld var yfirfulltrúi í skrifstofunni. Þegar hann arkaði gegnum garðinn, ánægður og vel á sig kominn, raulaði hann fyrir munni sér, og sagði við sjálfan sig: „Þær eru knosandi sætar, báðar tvær“. Hann fann alls ekki, að hann væri eltur af litlum, pattaralegum náunga með hvíta vængi, en hann sá honum greinilega bregða fyrir uppi í trjákrónunum. Fylgdarsveinn hans, álfurinn, hafði togað í hárið á honum, stjakað við honum og hrundið honum út í skurðinn, til þess svo, vorið áður, að leiða hann gætilega inn á paradísarstíginn, þar sem hann átti að vera, að litlu húsi í Perlustræti, til tveggja kvenna, sem einnig höfðu orðið fyrir nokkru hnjaski í stormum lífsins, og biðu eftir honum, traustum, ásjá- legum og góðum manni. Það hafði náttúrlega sína þýðingu, að þau voru öll þrjú svo einkar lipur og heiðai’leg, (og að „álfinum“ var kunnugt um, að kvinn- urnar unnu sín á hvorri vakt). V | K I N □ U R 235

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.