Sjómannablaðið Víkingur


Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1951, Blaðsíða 25
hyglisverða katli (Velox-katlinum). 9. mynd sýnir ketil- inn. (Sjá Stahl eimvélafræði). Myndin sýnir, að hverf- illinn er hér hjálparvéh Gerðar voru ýmsar tilraunir með hverfilinn og í því sambandi var miðlínuþjappan (aksialkompressoren) bætt svo mikið, að hún náði yfir- burðum yfir hinar eldri gerðir af miðflóttaaflsþjöppum, en þessi árangur gerði það að verkum, að nú er Brown- Tioveri leiðandi fyrirtæki í smíði brennsluhverfla. 11. mynd. Dieselmótor með útblástursgashverfiil. Einnig fékkst mikilvæg reynsla fýrir brennsluhvei-f- ilinum, með tilraunum þeim, sem gerðar voru með hann í sambandi við útblástursgas dieselmótora. Svisslend- ingurinn Biichi fékk þá hugmynd, að láta útblásturs- gasið frá dieselmótor knýja hverfil, er væri ástengdur loftþjöppu, sem blési þrýstilofti inn í söggöng mótors- ins. (10. mynd). Hér verður heldur ekki gerð nánari grein fyrir þessu kerfi (sjá mótorfræði Stahl), en ,2 12. mynd. Dieselmótor með útblástursgashverfill. 4. Skolloftsdæla. 5. Loftþjappa. G. ÚtblástursgashverfilL þetta atriði er athyglisvert, vegna þess að með þessum tilraunum fékkst reynsla fyrir bi-ennsluhverfilinn, og varð hún til þess að hugmynd þessi varð síðar notfærð í sambandi við flugvélamótora. í mikilli hæð er flugvélamótorunum ekki kleyft að sjúga til sín nægilegt loftmagn til brennslunnar í strokknum. Þegar fyrir stríð var hafin smíði flugvéla- mótora með útblástursgashverfli. Hverfillinn knúði þjöppu, sem blés lofti til mótorsins. Þetta er athyglis- vert í þessu sambandi, vegna þess að útblástursgasið . 13. mynd. Havilland-Goblin vélin. frá benzínmótor hefur hátt hitastig, með smíði þessara hverfla var fundið efni, er þoldi hátt hitastig. Hvað þróuninni hefur gengið sézt bezt á því, að þegar fyrir stríðið voru slíkir útblásturshverflar- smíðaðir. Þeir snérust 28000 snúninga á mínútu og voru 900° C heitir. Við þetta hitastig er snúðurinn og hluti af húsinu rauð- glóandi. Því miður er ekki hægt að nota brennsluhverfil í venjulegum rekstri við þessi skilyrði. Slíkir útblást- ursgashverflar endast ekki lengur en nokkur hundruð tíma, það getur gengið í flugvélamótor, en ekki í venju- legri aflvéi. Síðasta og nýjasta tillagið til þróunar brennsluhverf- 14. mynd. Eins-þjappsbrennsluhverfilskerfi. ilsins kom frá hinum nútíma þrýstiloftsflugvélamótor (reaktionsflyvemotor). Þróun hans var eins og kunnugt er mjög ör á stríðsárunum. Hann var smíðaður eftir hugmyndum, er voru þekktar löngu fyrir þann tíma. Það er Englendingurinn Whittle, sem á heiðurinn af því að hafa fundið hann upp. 13. mynd sýnir slíkan mótor (de Havilland-Goblin mótorinn). í gegnum inn- streymisop í framendanum streymir loftið til miðflótta- aflsþjöppu, sem síðan kastar því út í húsið til bruna- holanna. Eldsneytið, sem er steinolía, er spýtt inn í brunaholin. Logarnir standa aftur úr brunaholunum, en þar blandast þeir lofti og við það fellur hitastigið niður í 800° C. Gasstraumurinn frá öllum brunahol- unum streymir nú til hverfilsins, sem hefur fastar stýriskóflur og fyrir aftan þær eru ástengdar skóflur. Einasta hlutverk hverfilsins er að knýja þjöppuna, sem er tengd við hann með gildum, holum ási. Drif- aflið myndast við afturkastið (reaktionsvirkningen), VÍKI NQ UR 249

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.